5 min

Fréttahornið: Allar umsóknir um Bitcoin kauphallarsjóði samþykktar‪!‬ Hlaðvarp Myntkaupa

    • Investing

Eftir lokun markaða vestanhafs í gær, 10. janúar 2024, tilkynnti bandaríska verðbréfaeftirlitið, SEC, að allar umsóknir um Bitcoin kauphallarsjóði hefðu verið samþykktar. Í þessu fréttahorni er fjallað um hvaða þýðingu má ætla að felist í tilkomu þessara sjóða.

Eftir lokun markaða vestanhafs í gær, 10. janúar 2024, tilkynnti bandaríska verðbréfaeftirlitið, SEC, að allar umsóknir um Bitcoin kauphallarsjóði hefðu verið samþykktar. Í þessu fréttahorni er fjallað um hvaða þýðingu má ætla að felist í tilkomu þessara sjóða.

5 min