8 episodes

Binni Löve, Kristín Péturs og Starkaður eru Góðir hálsar. Podcast um allt og ekkert, aðallega ekkert.

Góðir hálsar Góðir hálsar

  • Comedy

Binni Löve, Kristín Péturs og Starkaður eru Góðir hálsar. Podcast um allt og ekkert, aðallega ekkert.

  8. Góðir Hálsar - Öskudags Special

  8. Góðir Hálsar - Öskudags Special

  Heilaga þrenningin, bolludagur, sprengidagur og öskudagurinn, uppáhalds hátíðin okkar allra. Hvað er betra en heimagerðir öskudagsbúningar. Tenerife og wuhan, corona/covid-19 eða whatever.
  Hvar er best að fara að syngja til þess að fá sem mest nammi jafnvel poka af lakkrísreimum.
  HÉRNA ER HANN - ÖSKUDAGS SPECIAL

  • 1 hr
  7. Góðir Hálsar - Pet Peeve

  7. Góðir Hálsar - Pet Peeve

  Pet Peeve - sértækir hlutir sem pirra okkur og þig og sennilega alla í kringum þig.
  Bíta í gaffal, smjatt, fólk sem ryðst framfyrir í röð, örbylgjuofnar og allskonar ógeðslega pirrandi hlutir.
  Við förum um víðan völl, ræðum þjónaskó, röddina hans Starkaðs sem er eins og á áttræðri konu. OG EKKI GLEYMA ÍSLENDINGAÞORRABLÓTI Á KANARÍ.

  • 1 hr 23 min
  6. Góðir Hálsar - Af útihátíðum og öðru skemmtanahaldi

  6. Góðir Hálsar - Af útihátíðum og öðru skemmtanahaldi

  Af útihátíðum jafnvel innihátíðum, hver kannast ekki við Þýska daga í Húnaþingi Vestra, Norska daga, Viðeyjarhátíð og Woodstock.
  Ég tala nú ekki um fermingakertin frá Nunnunum. Þú átt eftir að tengja við þennan þátt ef að þú hefur fengið þér grænan gajol í eyjum.

  • 1 hr 33 min
  5. Góðir Hálsar - Misskilningur

  5. Góðir Hálsar - Misskilningur

  Þátturinn átti að snúast um vonbrigði en Starkaði tókst að misskilja það þannig að þátturinn snérist um misskilning, er það misskilningur eða vonbrigði? jæja....

  • 1 hr 26 min
  4. Góðir Hálsar - Er andi í glasinu?

  4. Góðir Hálsar - Er andi í glasinu?

  Kalt vatn milli skinns og hörunds er við förum á drungalegar slóðir með spooky shitti álfum og huldufólki. Starkaður segir okkur frá einskærum áhuga á særingum og Kristín fer yfir miðilsfundi. Binni talar um skiptið þegar að hann hitti álfa á förnum vegi. Allt þetta ásamt nokkrum skemmtilegum staðreyndum varðandi salernisferðir, skeiningaaðferðir og drauga fortíðarinnar.

  • 1 hr 24 min
  3. Góðir Hálsar - Gul Viðvörun

  3. Góðir Hálsar - Gul Viðvörun

  Við tölum ekki um neitt oftar heldur en veðrið, gul viðvörun eða appelsínugul viðvörun - alltaf sama helvítis samtalið. Starkaður og Kristín fara í spurningakeppni um mesta og minnsta hita sem mælst hefur á íslandi og tækla mikilvægar staðreyndir varðandi veðrið. Farið er yfir top 3 töframenn landsins - Einar Mikael - Bjarni Töframaður og Einar einstaki - hver er bestur?

  • 1 hr 3 min

Customer Reviews

gilllllehhjsh ,

Gísl

Spooky scary skeletons
Send shivers down your spine
Shrieking skulls will shock your soul
Seal your doom tonight

Svabbikarl ,

Gulli er njálgur

Eitt best íslenska Podcastið (fyrir horny)

disaparmes ,

Disaparmes

Geggjaðir þættir!🤩🤝

Top Podcasts In Comedy

Listeners Also Subscribed To