32 episodes

Þórður Helgi Þórðarson skoðar gleymdar dægurlagaperlur með viðmælendum sínum.

Gleymdar perlur áttunnar RÚV

  • Music
  • 3.7, 3 Ratings

Þórður Helgi Þórðarson skoðar gleymdar dægurlagaperlur með viðmælendum sínum.

  Litir vorsins - Mark Hollis og Talk Talk

  Litir vorsins - Mark Hollis og Talk Talk

  08.03. 2019 Enski tónlistarmaðurinn Marks Hollis andaðist þann 25. febrúar síðastliðinn, 64ra ára að aldri. Hollis var forsprakki hljómsveitarinnar Talk Talk sem naut mikilla vinsælda en ekki síður virðingar á níunda áratug síðustu aldar. Hljómsveitin var starfrækt í tíu ár og gaf á ferli sínum út fimm plötur, á þeim tíma þróaðist tónlistin frá aðgengilegu synta-poppi til tilraunakenndrar tónlistar þar sem saman komu áhrif úr ýmsum áttum, meðal annars frá jazztónlist og klassískri tónlist. Síðustu tvær plötur hljómsveitarinnar hafa löngum þótt marka upphaf tónlistarstefnu sem kennd er við post-rokk, plöturnar voru lítt til vinsælda fallnar á sínum tíma, en hafa í seinni tíð verið hafnar til skýjanna af tónlistaráhugafólki út um allan heim. Mark Hollis gaf út eina sólóplötu árið 1998, plötu sem margir hafa miklar mætur á, en yfirgaf síðan sviðsljósið. Litir vorsins er hlaðvarpsþáttur sem helgaður er Talk Talk, Mark Hollis og merkum ferli hans. Þórður Helgi Þórðarson lítur um öxl og ræðir við þá Arnar Eggert Thoroddsen og Eirík Guðmundsson. Umsjón: Þórður Helgi Þórðason, Eiríkur Guðmundsson og Dr. Arnar Eggert Thorodssen

  Midge Ure

  Midge Ure

  Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náðu kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Magnús Dýri Guðmundsson plötusnúður, líka þekktur sem Maggi Lego, rifja upp nokkra gleymda smelli. Meistari Midge Ure, gítarleikari og söngvari Ultravox hefur engu gleymt og er alls ekki gleymdur sjálfur. Doddi ræddi við hann um þennan áratug með áherslu á fyrstu árin og Midge valdi lag sem hann telur eitt það besta frá þessum áratug

  Magnús Dýri

  Magnús Dýri

  Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náðu kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Magnús Dýri Guðmundsson plötusnúður, líka þekktur sem Maggi Lego, rifja upp nokkra gleymda smelli.

  Margrét Eir

  Margrét Eir

  Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náðu kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og söngkonan Margrét Eir rifja upp nokkra gleymda smelli.

  Ólafur Örn Ólafsson og Doddi litli

  Ólafur Örn Ólafsson og Doddi litli

  Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náðu kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Ólafur Örn Ólafsson rifja upp nokkra gleymda smelli.

  Kristjana Stefánsdóttir og Doddi litli

  Kristjana Stefánsdóttir og Doddi litli

  Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náðu kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Kristjana Stefánsdóttir söngkona rifja upp nokkra gleymda smelli.

Customer Reviews

3.7 out of 5
3 Ratings

3 Ratings

Top Podcasts In Music

Listeners Also Subscribed To