57 min

Gullkastið – Lognið Á Undan Síðasta Storminum Gullkastið

    • Soccer

Síðasta landsleikjahlé tímabilsins fyrir rosalegan endasprett í deildinni og ljóst að Liverpool verður að keppa á tveimur vígstöðvum í stað þriggja eftir svekkjandi endi í framlengdum leik í enska bikarnum. Það var þó alltaf þriðja mikilvægasta málið á dagskrá enda Liverpool með sinn aðalfókus á aðrar keppnir, Sparta Prag var ekkert vandamál í 16-liða úrslitum og ljóst að næsta verkefni verður á Ítalíu. Við gætum átt 12-15 leiki eftir undir stjórn Klopp eftir því hvernig gengur í Evrópudeildinni og vonandi verður vorið okkar tími líkt og áður undir stjórn Klopp.
Michael Edwards er staðfest að snúa aftur til Liverpool (eða FSG réttara sagt) og Richard Hughes frá Bournemouth kemur í hans gamla starf hjá Liverpool. Næsta verk er að ráða nýjan stjóra og framlengja við lykilmenn.
Bættum sóknarlínu við Ögurverk lið aldarinnar skipað mestu gerpum deildarinnar frá aldamótum, tveir áttu nú fast sæti í því liði fyrir.
Nú er svo bara að leggjast á bæn um að meiðslalisti Liverpool fari að lagast fyrir endasprettinn og ekkert óvænt komi upp i landsleikjapásunni, þær hafa ekki beint verið að vinna með okkur hingað til.þ
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn.
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.
 
Egils Gull / Húsasmiðjan / Verdi Travel / Jói Útherji / Ögurverk ehf / Done

Síðasta landsleikjahlé tímabilsins fyrir rosalegan endasprett í deildinni og ljóst að Liverpool verður að keppa á tveimur vígstöðvum í stað þriggja eftir svekkjandi endi í framlengdum leik í enska bikarnum. Það var þó alltaf þriðja mikilvægasta málið á dagskrá enda Liverpool með sinn aðalfókus á aðrar keppnir, Sparta Prag var ekkert vandamál í 16-liða úrslitum og ljóst að næsta verkefni verður á Ítalíu. Við gætum átt 12-15 leiki eftir undir stjórn Klopp eftir því hvernig gengur í Evrópudeildinni og vonandi verður vorið okkar tími líkt og áður undir stjórn Klopp.
Michael Edwards er staðfest að snúa aftur til Liverpool (eða FSG réttara sagt) og Richard Hughes frá Bournemouth kemur í hans gamla starf hjá Liverpool. Næsta verk er að ráða nýjan stjóra og framlengja við lykilmenn.
Bættum sóknarlínu við Ögurverk lið aldarinnar skipað mestu gerpum deildarinnar frá aldamótum, tveir áttu nú fast sæti í því liði fyrir.
Nú er svo bara að leggjast á bæn um að meiðslalisti Liverpool fari að lagast fyrir endasprettinn og ekkert óvænt komi upp i landsleikjapásunni, þær hafa ekki beint verið að vinna með okkur hingað til.þ
Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn.
Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti.
 
Egils Gull / Húsasmiðjan / Verdi Travel / Jói Útherji / Ögurverk ehf / Done

57 min