37 episodes

Háski er hlaðvarp í umsjón Unnar Regínu. Í þáttunum heyrum við sögur þeirra sem lent hafa í lífsháska og komist í gegnum hinar ótrúlegu aðstæður. Þættirnir eru gefnir út á hverjum föstudegi.

Háski Unnur Regina

  • History
  • 4.9 • 127 Ratings

Háski er hlaðvarp í umsjón Unnar Regínu. Í þáttunum heyrum við sögur þeirra sem lent hafa í lífsháska og komist í gegnum hinar ótrúlegu aðstæður. Þættirnir eru gefnir út á hverjum föstudegi.

  Endurance leiðangurinn : Háski á Suðurskautinu

  Endurance leiðangurinn : Háski á Suðurskautinu

  Í þætti dagsins heyrum við um leiðangur Sir Ernest Shackleton á Suðurskautið. Skipið The Endurance og áhafnarmeðlimir þess þurfa að berjast við að halda lífi í aðstæðum sem fáir aðrir hafa eða munu upplifa. Styrktaraðilar þáttanna eru : Blush.is & PreppUp Instagram :haskipodcast

  • 41 min
  Eyðieyju Háski & leynigestur

  Eyðieyju Háski & leynigestur

  Í þætti dagsins heyrum við um veiðiferð sem fór já, algjörlega til helvítis. Það er ekki það eina sem við munum heyra um í dag en það kemur leynigestur í þáttinn sem segir okkur "Háska" sögu. Í þætti dagsins er mikið fíflast, mikið grín en ekkert sprell. Endilega fylgjið haskipodcast á Instagram. Ef þið viljið fleiri þætti & styrkja Samferða góðgerðasamtök kíkið inn á www.patreon.com/haski Þáttur dagsins er í boði blush.is & Preppup

  • 1 hr 18 min
  Columbine skotárásin

  Columbine skotárásin

  Þann 20. Apríl 1999 gengu Eric Harris og Dylan Klebold inn í Columbine skólann með töskur fullar sprengiefnum og byssum. Planið var að drepa samnemendur sína og valda sem mestum skaða. Hvað gerðist inn í skólanum? Hverjir eru Eric Harris og Dylan Klebold? Hvernig var lífið eftir skotárásina? Hvernig var að vera Columbine fórnarlamb? Í þætti dagsins förum við yfir þetta og meira til. Endilega subscrib-ea og rate-a þáttinn og fylgja haskipodcast á Instagram og vera með í Háski Podcast grúbbunni. Styrktaraðilar þáttarins eru Blush.is, Preppup & IceHerbs.  

  • 1 hr 16 min
  Glæpa Háski

  Glæpa Háski

  Gleðilega hrekkjavöku. Í dag ætlum við að taka fyrir glæpamál, heyra um glæpi sem gerst hafa á Hrekkjavökunni og dettum í smá reddit sögur líka. Munið að fylgja @haskipodcast á Instagram Rate-a og subscribe-a á þeim veitum sem þið eruð að hlusta á. 

  • 47 min
  Bland í poka Háski!

  Bland í poka Háski!

  Komiði blessuð og sæl - í þætti dagsins förum við um víðan völl. Já krakkar mínir, það er samtíningur! Þá segi ég ykkur frá hinum ýmsu málum sem vekja áhuga minn, og vonandi ykkar! Endilega munið að rate-a og subscribe-a þáttinn, fylgja haskipodcast á Instagram og vera með í Háski Podcast á Facebook. Háski er í boði Blush.is, Preppup & IceHerbs. Fyrir ykkur sem viljið meira : www.patreon.com/haski

  • 49 min
  Immaculée Iligabiza : Að lifa af þjóðarmorðið í Rwanda Partur 2

  Immaculée Iligabiza : Að lifa af þjóðarmorðið í Rwanda Partur 2

  Í þætti dagsins fáum við að heyra part 2 af sögu Immaculée Iligabiza. Endilega munið að subscribe-a á þeim veitum sem þið eruð að hlusta á, fylgja haskipodcast á instagram og vera með í Háski Podcast hópnum á Facebook. Háski er í boði Preppup, Blush.is og IceHerbs

  • 1 hr 4 min

Customer Reviews

4.9 out of 5
127 Ratings

127 Ratings

BLÞ ,

👏

Frábærir þættir 👏👏

disaaskvisa ,

Mæli hiklaust með

Frabært podcast, mjög áhugavert og spennandi!

harpa8292 ,

Frábært hlaðvarp

Vel unnið, skemmtilegt og spennandi!

Top Podcasts In History

Listeners Also Subscribed To