246 episodes

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars Helgi Jean Claessen

  • Comedy
  • 4.7 • 585 Ratings

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.

  "Löggan stoppar okkur" - #246

  "Löggan stoppar okkur" - #246

  Helgi er mættur frá Mexíkó - og Hjálmar er upptekinn af nýja dagskrárliðnum HVUM - eða 'Hvað veistu um mig?' - Í þættinum er talað um Mexíkó - mónólóga - lögregluna og flugvélamat. Allt sem máli skiptir.
  IG: helgijean & hjalmarorn110

  • 59 min
  Ása Ninna: "Ég sturlaðist úr hlátri" - #245

  Ása Ninna: "Ég sturlaðist úr hlátri" - #245

  Ása Ninna sem hefur stýrt þáttunum ´Fyrsta Blikið´ mætti til okkar og fór yfir ástina, lífið og óstjórnlega hláturinn.
  IG: helgijean & hjalmarorn110

  • 1 hr 6 min
  "Við þrífumst á hlátrinum" - #244

  "Við þrífumst á hlátrinum" - #244

  Á meðan Helgi ræður ríkjum í Mexíkó - þá flettum við upp nýju LIVE-SHOW sem fór fram í Gamla Bíó í júní á síðasta ári. Þar var það sagan af buxunum sem Hjálmar ætlaði að mæta í - en mætti ekki í.
  IG: helgijean & hjalmarorn110

  • 1 hr 28 min
  Aldís Amah: "Ég var týnd í tísku" - #243

  Aldís Amah: "Ég var týnd í tísku" - #243

  Leikkonan Aldís Amah mætti til okkar. Hún hefur slegið í gegn í hlutverki sínu í Svörtu Söndum - og tók þátt í laufléttu spjalli með okkur strákunum.
  Takk fyrir að hlusta - Munið að subscribe'a!
  IG: helgijean & hjalmarorn110

  • 1 hr 2 min
  "Eru allir hérna sem hlusta á Hæ hæ?" - #242

  "Eru allir hérna sem hlusta á Hæ hæ?" - #242

  Hæ hæ var með "Live-show" í Kakókastalanum á síðasta ári - þar sem við vorum með 60 manns á svæðinu. Það var farið út um allt. Og um ekkert. Auðvitað!
  Takk fyrir að hlusta - Munið að subscribe'a
  IG: helgijean & hjalmarorn110

  • 1 hr 35 min
  "Þetta er ein rosalegasta saga sem ég hef heyrt" - #241

  "Þetta er ein rosalegasta saga sem ég hef heyrt" - #241

  Margir dásamlegir gestir komu til okkar á árinu - og hérna er brotabrot af því besta.
  Gestirnir koma í þessari röð: Anna Svava - Guðlaugur Þór - Sóli Hólm - Eva Ruza - Arnar Eggert - Íris Tanja - Ari Eldjárn - Þórhallur Þórhallsson.
  Takk fyrir að hlusta - Munið að subscribe'a!
  IG: helgijean & hjalmarorn110

  • 46 min

Customer Reviews

4.7 out of 5
585 Ratings

585 Ratings

TheGod43 ,

Brjálæðslega gott

Svakalegt, svakalegt, svakalegt.

Hæjari nr 1 ,

Suddalegt

Vá...bara vá. Þetta combo af mönnum! Rosaleg framðleiðsla hjá Arnari og the 2 clowns mæta ávallt ferskir!

Bowchiggabowbow ,

Er einhver geggjaðari en Hjammi, annars er Helgi drullufínn líka

Top Podcasts In Comedy

saumaklubburinnpodcast
Þarf alltaf að vera grín?
Sveppalingur1977
FM957
Hrefna Líf Ólafsdóttir
Morbid: A True Crime Podcast

You Might Also Like

Snorri Björns
Ásgrímur Geir Logason
Þarf alltaf að vera grín?
Beggi Ólafs
Hljóðkirkjan
normidpodcast