361 episodes

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars Helgi Jean Claessen

  • Comedy
  • 4.7 • 606 Ratings

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.

  "Lífið er keppni" -#363

  "Lífið er keppni" -#363

  Hjálmar hefur fengið mikinn stuðning eftir atvik síðasta þáttar. Helgi er hinsvegar með meiri upplýsingar um Hjálmar og plastið sem gefa nýja mynd á málið. Helgi potaði í tabooið hans Hjálmars og hann labbaði út.
  Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
  IG: helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

  • 14 min
  "Nú verður þú tekinn í gegn" -#362

  "Nú verður þú tekinn í gegn" -#362

  Helgi fékk send skilaboð frá Ljósbrá kærustu Hjálmars um helgina og það var ýmislegt sem mætti laga í fari Hjálmars. Helgi hitti fullorðinn mann með tígó í sundlaug þar sem þeir hlustuðu saman á bjöllur. Hjálmar sagði frá rosalegum sinubruna sem hann tók þátt í að slökkva.
  IG: helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

  • 54 min
  "Ég er einn mesti forleikari landsins" -#361

  "Ég er einn mesti forleikari landsins" -#361

  Ágústa Kolbrún kíkti til okkar í kynlífs líf spjall og létt allt flakka eins og hún gerir best. Hverjum finnst geggjað að geta opnað buxnaklaufina? Hver er líkleg(ur) til að lenda í framhjáhaldi á vinnustað? Allt um málið í þessum áskriftarþætti Hæjara!
  Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
  IG: helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

  • 7 min
  "Ég verð aldrei sjóveikur af því að langafi minn var skipstjóri" -#360

  "Ég verð aldrei sjóveikur af því að langafi minn var skipstjóri" -#360

  Ágústa Kolbrún kíkti í góða heimsókn, en hún keyrir ekki í vesturbænum því það er bara 30km hámarkshraði þar. Helgi er með takmarkaða þolinmæði í barnaafmælum sérstaklega þegar krakkar eru lengi að skera kökuna.
  IG: helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

  • 52 min
  "Hún addaði mér óvart en við erum gift í dag" -#359

  "Hún addaði mér óvart en við erum gift í dag" -#359

  Rúnar Hroði kraftlyftingarmaður kíkti í gott spjall. Sumir segja að hann sé léttasti maðurinn á Íslandi til að lyfta 200kg en hann lenti í því að vera hakkaður og missti 20 þúsund followers á Instagram.
  Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
  IG: helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

  • 11 min
  "Ég er búinn að stríða of mikið" -#358

  "Ég er búinn að stríða of mikið" -#358

  Hjálmar hefur gaman af því að stríða gamla skólanum, en stríðir hann konunni sinni nógu mikið?
  Helgi var hræddur við kónginn í kastalanum í leikskóla.
  Dóttir hans Hjálmars sprautaði sjámpói yfir dúkkuhúsið á meðan að Hjálmar horfði á söngvakeppnina.
  IG: helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

  • 1 hr 20 min

Customer Reviews

4.7 out of 5
606 Ratings

606 Ratings

TheGod43 ,

Brjálæðslega gott

Svakalegt, svakalegt, svakalegt.

Hæjari nr 1 ,

Suddalegt

Vá...bara vá. Þetta combo af mönnum! Rosaleg framðleiðsla hjá Arnari og the 2 clowns mæta ávallt ferskir!

Bowchiggabowbow ,

Er einhver geggjaðari en Hjammi, annars er Helgi drullufínn líka

You Might Also Like

Ási
Hugi Halldórsson
Ásgrímur Geir Logason
Sveppalingur1977
Þarf alltaf að vera grín?
Spjallið Podcast