46 episodes

Vikulegir pistlar Halldórs Armands Ásgeirsson úr í Lestinni á Rás 1. Hugleiðingar um málefni líðandi stundar og hinar stóru tilvistarspurningar. Lestina má finna í spilara RÚV og á öllum betri hlaðvarpsveitum.

Halldór Armand RÚV

  • Society & Culture
  • 5.0 • 6 Ratings

Vikulegir pistlar Halldórs Armands Ásgeirsson úr í Lestinni á Rás 1. Hugleiðingar um málefni líðandi stundar og hinar stóru tilvistarspurningar. Lestina má finna í spilara RÚV og á öllum betri hlaðvarpsveitum.

  Farsæld lifandi manns er ekki til

  Farsæld lifandi manns er ekki til

  Halldór Armand hefur verið að horfa á nýjustu þáttaröð breska heimildarmyndagerðarmannsins Adam Curtis, sem nefnist Can?t Get you out of my head. Þessi 8 klukktutíma vídjóesseyja Curtis gerir tilraun til að greina tilurð samtímans í gegnum tilfinningar og persónulegar sögur fólks. Halldór tengir sögu Curtis við klassísk þemu um sjálfið og farsæld, hann vitnar líka í atferlissálfræðinginn Daniel Kahneman og Krösus Lýdíukonung.

  Óheilbrigð skynsemi

  Óheilbrigð skynsemi

  Halldór Armand fjallar að þessu sinni um þá undarlegu trú mannsins að heilbrigð skynsemi sé gagnlegt leiðarljós í tilverunni. Hann segir þetta bábylju, þvert á móti eigum við að reyna að fylgja óheilbrigðri skynsemi.

  Reddit gegn Veggstræti

  Reddit gegn Veggstræti

  Halldór Armand Ásgeirsson fylgdist náið með hinni stór-undarlegu atburðarás þegar smáfjárfestar á umræðusíðunni Reddit fóru í hart við vogunarsjóði á Wallstreet - og vörpuðu um leið ljósi á það hvernig stjórnmál samtímans hafa tekið 90 gráðu snúning.

  Glæpir borga sig

  Glæpir borga sig

  Halldór Armand rifjar upp dularfullt atvik frá unglingsárum sínum, atvik sem sannfærði hann um að glæpir borgi sig.

  Bandarísk bylting

  Bandarísk bylting

  Halldór Armand Ásgeirsson flytur okkur sinn fyrsta pistil á nýju ári þar sem hann veltir fyrir sér ástandinu í Bandaríkjunum um þessar mundir. Aþenski stjórnspekingurinn Sólon og búsáhaldabyltingin koma meðal annars við sögu.

  Söngleikir fyrir hálfvita

  Söngleikir fyrir hálfvita

  Í pistli vikunnar fjallar Halldór Armand um fegurðina í því að vera byrjandi og það þegar hann hitti Tony-verðlaunahafann Lin-Manuel Miranda

Customer Reviews

5.0 out of 5
6 Ratings

6 Ratings

Top Podcasts In Society & Culture

Listeners Also Subscribed To