6 episodes

Heimakirkjan er spjall um biblíuna. Við viljum taka samtalið um biblíuna. Markmiðið er að þú stofnir þinn heimahóp og þið hlustið áður en þið hittist og ræðið svo biblíuna og hvernig þið skiljið hana. Við munum byrja á að setja tóninn og svo fara í nýja testamentið. Það er okkar von að þetta verði þér til blessunar og að margir heimahópar verði stofnaðir og orðið rætt.

Heimakirkjan - Heima hjá þér Heimakirkjan

    • Religion & Spirituality

Heimakirkjan er spjall um biblíuna. Við viljum taka samtalið um biblíuna. Markmiðið er að þú stofnir þinn heimahóp og þið hlustið áður en þið hittist og ræðið svo biblíuna og hvernig þið skiljið hana. Við munum byrja á að setja tóninn og svo fara í nýja testamentið. Það er okkar von að þetta verði þér til blessunar og að margir heimahópar verði stofnaðir og orðið rætt.

    Landafræði þjónustu Jesú

    Landafræði þjónustu Jesú

    • 16 min
    Jóhannes - Tengir saman menningarheima

    Jóhannes - Tengir saman menningarheima

    Við beinum sjónum okkar nú að sannfærandi "Ég er" staðhæfingum sem dreifðar eru um Jóhannesarguðspjall, sem allar bera með sér tvöfalda frásögn sem fjallar bæði um sjónarmið heiðingja og Gyðinga.Íhugið hina kröftugu setningu: "Ég er brauð lífsins" (Jóhannes 6:35), sem ögrar guðdóminum Demeter (Guð provision, Guð sem sér þér fyrir brauði og mat. Grikkir töldu hann brauð lífsins) um leið og hann endurómar nærandi eiginleika Torah.Yfirlýsingin "Ég er ljós heimsins" (Jóhannes 8:12) stendur andspæ...

    • 29 min
    Lúkas - samþætting við parashah og haftarah

    Lúkas - samþætting við parashah og haftarah

    Parashah: Vikulegur Torah hluti lesinn í samkunduhúsinu; fjallar um Torah á einu ári.Haftarah: Restin af Tanakh lesin í þriggja ára hringrás ásamt parashah.Spurningar:Hvað finnst þér mæla með og má móti að kenning Goulders gangi upp. Hjarta spurning:Hvernig er hjarta Guðs gagnvart gyðingum ef rétt reynist að Lúkas sé skrifaður til að gyðingar geti lesið hann samhliða sínum lestri. Hversu mikið vill Guð þá hjálpa Gyðingum að skilja hvernig á að túlka Torah út frá Jesús sem Messías.

    • 20 min
    Markús - Skrifað til rómverja

    Markús - Skrifað til rómverja

    1. Praetorian varðmenn safnast samana. Nero: Praetorian varðmenn safnast saman í praetorianb. Mark: 15:16 Hermaður safnast saman í Praetorium2. Konunglegur klæðnaður og táknmyndir valdsa. Nero: Nýji keisarinn er klæddur í konungleg föt, gefin krúnuföt (krans) og valdsprotab. Mark: 15:17-19 Jesús klæddur í fjólblátt klæði, hæddur með þyrnikórónu og slegin með staf (valdsprota) 3. Skrautferðin eða fe...

    • 42 min
    2. Matteus - Mumzer

    2. Matteus - Mumzer

    Hvernig talar matteus Guðspjallið til okkar?Viðhorfið sem Matteus hefur kemur frá hans lífi að vera utangarðs?Hans ástríða virðist vera fagnaðarerindið þar sem allir eru velkomnirSkoðið líf Matteusar hvernig tilfinning var að vera tollheimtumaður?Hvernig leit lífið hans út í daglegum hlutum?Þekkir þú hvernig það er að vera utangarðs? Getur þú tengt þig við þessa tilfinningu í þínu lífi?Leitist við að skilja með hjartanu hvernig er að vera utangarðs. Er utangarðsfólk í borginni okka...

    • 30 min
    Sagan um fagnaðarerindið

    Sagan um fagnaðarerindið

    VIð förum yfir fagnaðaerindið og sögurnar tvær heimsveldi eða friðarveldi. Saga Guðs og saga mansins. Spurningar:1. Hvað er fagnaðarerindið2. Hvaða sögu segja Guðspjöllin3. Hvernig tengjast Guðspjöllin eru þau í samhljóm eða tala þau til mismunandi hópa?4. Hugmyndafræðin um nýjan konung og nýtt konungsríki vs að fagnaðaerindið sé bara um dauða og upprisu Krists. Er önnur rétt og hin röng eða eru þetta tvær hliðar á sama tening?Munum að vera ekki bara í huganum heldur í hjartanu líka þega...

    • 32 min

Top Podcasts In Religion & Spirituality

Hulin Öfl
Hulin Öfl
The Bible in a Year (with Fr. Mike Schmitz)
Ascension
Islam
Dz.Khaled
Ancient Conspiracies
Ancient Conspiracies
Rick Renner Podcast (Audio)
Rick Renner Ministries
Heimsmyndir
Kristinn Theodórsson