36 episodes

Viðtöl og vangaveltur um vinnumarkaðsmál, réttindi og skyldur launafólks og starfsemi stéttarfélaga.

Hlaðvarp ASÍ Snorri Már Skúlason

  • Government
  • 5.0 • 3 Ratings

Viðtöl og vangaveltur um vinnumarkaðsmál, réttindi og skyldur launafólks og starfsemi stéttarfélaga.

  Formaður mánaðarins (12) - Kolbeinn Gunnarsson

  Formaður mánaðarins (12) - Kolbeinn Gunnarsson

  Rætt við Kolbein Gunnarsson formann Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði en hann hefur stýrt því félagi í 18 ár.

  • 35 min
  Formaður mánaðarins (11) - Sólveig Anna Jónsdóttir

  Formaður mánaðarins (11) - Sólveig Anna Jónsdóttir

  Formaður mánaðarins í október 2020 kom eins og stormsveipur inn í verkalýðsbaráttuna 2018 þegar hún var kjörin formaður Eflingar sem er annað stærsta stéttarfélag landsins með um 30 þúsund félagsmenn. Flestir vita fyrir hvað Sólveig Anna Jónsdóttir stendur í pólitík og verkalýðsbaráttu en hér kynnumst við konunni á bak við verkalýðsforingjann.

  • 41 min
  Formaður mánaðarins (10) - Hilmar Harðarson

  Formaður mánaðarins (10) - Hilmar Harðarson

  Hilmar Harðarson er formaður FIT, félags iðn- og tæknigreina og hefur verið það í 17 ár. Hilmar er einnig formaður Samiðnar, sem er landssamband 12 iðnfélaga og deilda með meira en 8000 félagsmenn.

  • 26 min
  VIRK bætir lífsgæði þúsunda - Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK

  VIRK bætir lífsgæði þúsunda - Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK

  VIRK - starfsendurhæfingarsjóður varð til með kjarasamningi aðildarfélaga ASÍ og SA árið 2008. Á þeim 12 árum sem liðin eru hefur VIRK sannað gildi sitt og hjálpað þúsundum Íslendinga til virkni og þátttöku á vinnumarkaði eftir slys eða langvarandi veikindi. Hér er rætt við Vigdísi Jónsdóttur, framkvæmdastjóra VIRK - starfsendurhæfingarsjóðs.

  • 26 min
  Kaldur vetur? - Drífa Snædal, forseti ASÍ

  Kaldur vetur? - Drífa Snædal, forseti ASÍ

  Verkalýðshreyfingin er að setja sig í stellingar fyrir vetur sem flestir eru sammála um að verði erfiður. Drífa Snædal, forseti ASÍ, ræðir hér ástandið á vinnumarkaði og verkefnin framundan.

  • 19 min
  Formaður mánaðarins (9) - Guðbjörg Kristmundsdóttir

  Formaður mánaðarins (9) - Guðbjörg Kristmundsdóttir

  Guðbjörg Kristmundsdóttir er formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Hún var kjörin formaður félagsins árið 2019 þá 45 ára gömul.

  • 32 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
3 Ratings

3 Ratings

Top Podcasts In Government

Listeners Also Subscribed To