3 episodes

Hrollur er sakamálapodcast þar sem ég mun taka fyrir bæði þekkt mál og líka mál sem hafa ekki fengið mikla athygli í fjölmiðlum.
Hrollur er ekki við hæfi barna.

Hrollur's podcas‪t‬ Sigrún Sigurpáls

  • True Crime
  • 4.8 • 34 Ratings

Hrollur er sakamálapodcast þar sem ég mun taka fyrir bæði þekkt mál og líka mál sem hafa ekki fengið mikla athygli í fjölmiðlum.
Hrollur er ekki við hæfi barna.

  Cheshire innrásin

  Cheshire innrásin

  Árið 2007 brutust tveir menn inn á heimili Petit fjölskyldunnar með skelfilegum afleiðingum sem settu samfélagið á hliðina.  Innbrotið sem átti "bara" að fela í sér stuld á peningum breyttist í þrefalt morð og íkveikju.

  • 53 min
  The Phantom Killer - The Moonlight murders

  The Phantom Killer - The Moonlight murders

  Árið 1946 var íbúum Texarkana ansi erfitt því morðingi gekk laus. 

  Fólk tók á það ráð að negla fyrir glugga og ungmenni fengu ekki að vera á ferðinni seint á kvöldin. Um tíma var útgöngubann í bænum vegna morðingjans. 

  Styrktaraðili þáttarins er verslunin Hans og Gréta 

  www.hansoggreta.is

  • 40 min
  Hi Fi morðin í Utah

  Hi Fi morðin í Utah

  Árásamennirnir höfðu horft á myndina Magnum Force, þar sem vændiskona var látin drekka Drano stíflueyði með þeim afleiðingum að hún lést samstundis. Þeir ákváðu því að reyna þetta á sínum fórnarlömbum.. með skelfilegum afleiðingum. 

  Hrollur er ný þáttasería frá mér þar sem ég mun eingöngu fjalla um glæpi og slíkan ófögnuð.  

  • 43 min

Customer Reviews

4.8 out of 5
34 Ratings

34 Ratings

Top Podcasts In True Crime