8 episodes

Dularfull, spennandi og áhugaverð mál verða tekin fyrir í þessum þætti. Hvort sem það eru staðir, atburðir, fólk eða eitthvað annað.

Hvað er málið? Sigrún Sigurpáls

  • History

Dularfull, spennandi og áhugaverð mál verða tekin fyrir í þessum þætti. Hvort sem það eru staðir, atburðir, fólk eða eitthvað annað.

  Málið er: Bermuda Triangle

  Málið er: Bermuda Triangle

  Er Bermuda Triangle óleyst ráðgáta?
  Ég fer yfir sjó og flugslys á þessu svæði og ein kenningar, gáfulegar og ógáfulegar.

  • 1 hr 11 min
  Örþáttur - 10 skrítnir staðir

  Örþáttur - 10 skrítnir staðir

  Við kynnum okkur stuttlega 10 staði í heiminum sem ekki er leyfilegt að heimsækja.
  Td. North Sentinel Island þar sem illskeyttir eyjaskeggjar bíða þín á ströndinni með spjótin sín tilbúnir til að verja sitt yfirráðasvæði.
  Við endum þáttinn svo á bloopers (mismælum) Hver elskar það ekki!

  • 46 min
  Málið er: Flugslysið í Andesfjöllunum

  Málið er: Flugslysið í Andesfjöllunum

  Árið 1972 fórst flugvél í Andesfjöllunum með 1972 farþega innanborðs. 12 létust í slysinu en 33 þurftu að berjast af öllu afli til að lifa. Hjá suum tapaðist baráttan við náttúruna og kuldann en dvöl þeirra stóð yfir í rúmlega tvo mánuði og eina fæðan sem þeir höfðu var mannakjöt af látnum vinum þeirra.

  Instagram: hvadermalið
  Instagram: Sigrún Sigurpáls
  Snapchat: Sigrunsigurpals

  • 49 min
  Málið er: Soham-morðin

  Málið er: Soham-morðin

  Þann 4 ágúst 2002 hurfu þær Holly Wells og Jessica Chapman á göngu í rólega bænum sínum, Soham. Málið vakti mikinn óhug í Bretlandi og víðar.

  • 1 hr 7 min
  Málið er: Madeleine McCann

  Málið er: Madeleine McCann

  Þann 3 maí 2007 hvarf 3 að verða 4 ára gömul stúlka frá íbúð fjölskyldunnar sem þau voru með á leigu í fríi sínu í Portúgal.
  Foreldrarnir halda að henni hafi verið rænt en engar sannanir eru fyrir því

  • 1 hr 41 min
  Winchester Setrið

  Winchester Setrið

  Winchester húsið er á top 10 lista yfir draugalegustu hús í heimi.
  Konan á bakvið húsið er ekki síður dularfull og í þessum þætti fjalla ég um hennar sögu og hússins.

  • 39 min

Customer Reviews

Slubbert 123€ ,

Vel gert 👏

Þú hefur greinilega grafið djúpt eftir heimildum og það er mikill fróðleikur og spenna fólgin í að hlusta á þig segja frá

annajjul ,

Sigrúnsigurpáls

Þúsund þakkir. Það er dásamlegt að hlusta á þína hljómfögru rödd. Þú ert skír og ferð svo skemmtilega vel í málin. Þú talar aldrei of mikið. Þú ert persónuleg og ljúf. Ég segi aftur þúsund þakkir að gefa okkur þennan tíma. Þú ert ein af mínum uppáhalds. Vonandi fáum við að njóta þinnar sögustundar sem lengst. Knús til þín. 💖💐

mardiseva ,

Frábært Hlaðvarp

Þægileg rödd, vel máli farin . Áhugaverð mál, skírt og vel upp sett.

Top Podcasts In History

Listeners Also Subscribed To