13 min

Hvað eru staðhæfingar‪?‬ INNÁVIÐ

    • Self-Improvement

Hvað eru staðhæfingar? Hvernig nýtum við staðhæfingar þannig að þær raunverulega skili okkur árangri til lengri tíma.

Í þessum þætti fjalla Bjarni Snæbjörnsson og Jóhanna Jónasar áfram um þakklæti og þakklætisiðkun.  Hér fjalla þau um staðhæfingar og hvernig við getum nýtt staðhæfingar til þess að styðja okkur í okkar innri vinnu. Jóhanna segir okkur frá hvernig hún nýtti sér mátt staðhæfinga til þess að ná þeim árangri sem hún taldi sig vilja ná í leiklistinni í Los Angeles og svo hér á landi og hvernig máttur þeirra í raun hjálpaði henni að ná þeim árangri en einnig að sjá að það sem hún taldi sig vilja var í raun ekki það sem hún vildi. 

Í þessari seríu Innávið x Jóhanna Jónasar er áherslan sett á þakklæti og þakklætisiðkun. Hvað gerist þegar við opnum hjartað og lifum út frá hjartanu og hvernig getum við gert það á heilbrigðan hátt og út frá tengingu við okkur sjálf.

Fylgið okkur:

Innávið: https://www.instagram.com/inn.a.vid/

Bjarni Snæbjörnsson: https://www.instagram.com/bjarni.snaebjornsson/

Jóhanna Jónasar: https://www.facebook.com/brennanheilunjohannaj/

Hvað eru staðhæfingar? Hvernig nýtum við staðhæfingar þannig að þær raunverulega skili okkur árangri til lengri tíma.

Í þessum þætti fjalla Bjarni Snæbjörnsson og Jóhanna Jónasar áfram um þakklæti og þakklætisiðkun.  Hér fjalla þau um staðhæfingar og hvernig við getum nýtt staðhæfingar til þess að styðja okkur í okkar innri vinnu. Jóhanna segir okkur frá hvernig hún nýtti sér mátt staðhæfinga til þess að ná þeim árangri sem hún taldi sig vilja ná í leiklistinni í Los Angeles og svo hér á landi og hvernig máttur þeirra í raun hjálpaði henni að ná þeim árangri en einnig að sjá að það sem hún taldi sig vilja var í raun ekki það sem hún vildi. 

Í þessari seríu Innávið x Jóhanna Jónasar er áherslan sett á þakklæti og þakklætisiðkun. Hvað gerist þegar við opnum hjartað og lifum út frá hjartanu og hvernig getum við gert það á heilbrigðan hátt og út frá tengingu við okkur sjálf.

Fylgið okkur:

Innávið: https://www.instagram.com/inn.a.vid/

Bjarni Snæbjörnsson: https://www.instagram.com/bjarni.snaebjornsson/

Jóhanna Jónasar: https://www.facebook.com/brennanheilunjohannaj/

13 min