51 min

Kári Steinn Karlsson - hlaupari og Ólympíufari Klefinn með Silju Úlfars

    • Sport

Kári Steinn Karlsson keppti í Maraþoni á Ólympíuleikunum 2012 í London, en það var hans þriðja maraþon frá upphafi. Hann á 17 virk Íslandsmet ennþá í dag, en hefur aldrei orðið Íslandsmeistari í maraþoni.  Kári Steinn er aðeins byrjaður að hlaupa aftur og setti meðal annars brautarmet í hlaupi 2023. 


Kári fór í háskólann Berkeley í California, en þar var hlaupamenningin öðruvísi. Þá ræðir hann maraþonið á Ólympíuleikunum og undirbúninginn fyrir Ól. 


Kári Steinn er aðeins 37 ára  í dag, en hlaupa menningin hefur breyst mikið frá því hann var á toppnum og þjálfun er aðeins öðruvísi í dag, ásamt því að hlaupabúnaðurinn hefur tekið miklum breytingum. 


Þátturinn er í boði Heilsuhillunnar, Hafið fiskverslun og GoodGood. 


Þú finnur okkur á instagram
@klefinn.is
@siljaulfars       
@karikarlsson

Kári Steinn Karlsson keppti í Maraþoni á Ólympíuleikunum 2012 í London, en það var hans þriðja maraþon frá upphafi. Hann á 17 virk Íslandsmet ennþá í dag, en hefur aldrei orðið Íslandsmeistari í maraþoni.  Kári Steinn er aðeins byrjaður að hlaupa aftur og setti meðal annars brautarmet í hlaupi 2023. 


Kári fór í háskólann Berkeley í California, en þar var hlaupamenningin öðruvísi. Þá ræðir hann maraþonið á Ólympíuleikunum og undirbúninginn fyrir Ól. 


Kári Steinn er aðeins 37 ára  í dag, en hlaupa menningin hefur breyst mikið frá því hann var á toppnum og þjálfun er aðeins öðruvísi í dag, ásamt því að hlaupabúnaðurinn hefur tekið miklum breytingum. 


Þátturinn er í boði Heilsuhillunnar, Hafið fiskverslun og GoodGood. 


Þú finnur okkur á instagram
@klefinn.is
@siljaulfars       
@karikarlsson

51 min

Top Podcasts In Sport

Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Út að hlaupa
Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson
Þungavigtin
Tal
Gula Spjaldið
Gula Spjaldið
Fotbolti.net
Fotbolti.net
Klefinn með Silju Úlfars
Silja Úlfars