29 episodes

Þrír vinir hafa gríðarlega ástríðu fyrir Fantasy Premier League en eru samt ekkert sérstaklega góðir í leiknum. Þeir láta þó ekki vankunnáttu stoppa sig og bjóða þér að hlusta á léleg ráð og lélegar pælingar um FPL í hverri viku.

Guðmundur Einar, Guðmundur Felixson og Pálmi Freyr Hauksson eru spunaleikarar sem hafa kennt og sýnt spuna með Improv Ísland frá upphafi. Þeir eru einnig höfundar og leikarar í sketsahópnum Kanarí.

Þættirnir eru framleiddir í samstarfi við Útvarp 101.

Lélega Fantasy Podcasti‪ð‬ Útvarp 101

    • Comedy

Þrír vinir hafa gríðarlega ástríðu fyrir Fantasy Premier League en eru samt ekkert sérstaklega góðir í leiknum. Þeir láta þó ekki vankunnáttu stoppa sig og bjóða þér að hlusta á léleg ráð og lélegar pælingar um FPL í hverri viku.

Guðmundur Einar, Guðmundur Felixson og Pálmi Freyr Hauksson eru spunaleikarar sem hafa kennt og sýnt spuna með Improv Ísland frá upphafi. Þeir eru einnig höfundar og leikarar í sketsahópnum Kanarí.

Þættirnir eru framleiddir í samstarfi við Útvarp 101.

    Gameweek 36 - Að kúka í sturtu

    Gameweek 36 - Að kúka í sturtu

    Þeir eru komnir aftur. Þrír lélegustu Fantasy spilarar landisins. En það eru stór tíðindi. Strákarnir sem enginn trúði á eru að vinna leikinn. G. Fel eða eins og við köllum hann Playitsafe KÓNGURINN er í topp 50 á íslandi. Mun hann halda því? Hvernig fer hann að því? Allt þetta og ekkert það mikið meira í þætti vikunnar.

    Fylgdu okkur á Instagram og Twitter (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1

    • 47 min
    Gameweek 33 - Strákurinn sem vildi aldrei eiga afmæli

    Gameweek 33 - Strákurinn sem vildi aldrei eiga afmæli

    Strákarnir halda áfram á lokametrunum. Eftir niðurlægjandi spuurningakeppni þá reyna strákarnir að halda andliti sem fótboltasérfræðingar landsins. Geinar kemur seint, því Geinar kemur alltaf seint. Einu sinni ætlaði Geinar að fara í bíó klukkan 8 en endað með að fara í sund kl 7 því hann gleymdi hvað hann var að fara að gera. Algjör Geinar sko. Núna var hann á einhverjum "fundi." Ekki satt. Líklega sofandi. Hann sefur MJÖG mikið. Sérstaklega á daginn. Allt þetta og svo miklu fleira í Lélega Fantasy Podcastinu.

    Fylgdu okkur á Instagram og Twitter (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1

    • 1 hr 14 min
    Gameweek 32 - Heimskustu menn í heimi

    Gameweek 32 - Heimskustu menn í heimi

    Sko.. í þessum þætti eru eiginlega engin ráð í Fantasy, eiginlega engar góðar pælingar um fótbolta og spurningakeppni sem okkur langar eiginlega bara að enginn heyri. Það eru greinilega engin takmörk fyrir því hversu lítið um fótbolta tveir Guðmundar geta vitað. Ef þú veist mikið um fótbolta og hatar þegar fólk veit lítið um fótbolta, ekki hlusta á síðasta hlutann í þessum þætti. Hlustunin verður bara of sársaukafull.

    Fylgdu okkur á Instagram og Twitter (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1

    • 1 hr 3 min
    Gameweek 31 - Villi Hneta

    Gameweek 31 - Villi Hneta

    Villi Neto er gestur þáttarins þessa vikuna. Fjögurra leikja blank gameweek að baki og margir héldu að þeir hefðu náð slæmum árangri en fáir geta væntanlega toppað hræðilegan árangur Villa sem fékk heil 8 stig í umferðinni. Umræður um portúgalska leikmenn og hvað nöfnin þeirra þýða, Eurovision hornið er að sjálfsögðu á sínum stað og líklega eitt versta lag sem búið hefur verið til í þessum þáttum.

    Fylgdu okkur á Instagram og Twitter (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1

    • 1 hr 7 min
    Gameweek 29 - Foreldrafrí 2 - Dorothy snýr aftur

    Gameweek 29 - Foreldrafrí 2 - Dorothy snýr aftur

    Það er enginn forráðamaður (Gummi) í stúdíóinu í dag og börnin leika lausum hala. Þeir vita eiginlega ekki hver neinn leikmaður er og kunna ekki að bera nöfnin þeirra fram, en hey, þetta er ekki GÓÐA fantasy podcastið er það??

    Fylgdu okkur á Instagram og Twitter (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1

    • 48 min
    Gameweek 28 - Ellefu Pálmar með aflitað hár

    Gameweek 28 - Ellefu Pálmar með aflitað hár

    GJAFALEIKUR HÉR FYRIR NEÐAN.

    SÁ FYRSTI SEM LES ÞENNAN TEXTA OG SENDIR OKKUR SKILABOÐ Á INSTAGRAM FÆR LAG. VIÐ ERUM BÚNIR AÐ VERA MEÐ ÞENNAN LEIK Í NOKKRAR VIKUR OG ENGINN HEFUR BEÐIÐ OKKUR UM LAG. SEM ÞÝÐIR ÞAÐ AÐ ENGINN LES ÞENNAN TEXTA.

    Fylgdu okkur á Instagram og Twitter (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1

    • 1 hr

Top Podcasts In Comedy

Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
FM957
FM957
Brodies Hlaðvarp
brodieshladvarp
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Já OK
Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto