10 episodes

Þrír vinir hafa gríðarlega ástríðu fyrir Fantasy Premier League en eru samt ekkert sérstaklega góðir í leiknum. Þeir láta þó ekki vankunnáttu stoppa sig og bjóða þér að hlusta á léleg ráð og lélegar pælingar um FPL í hverri viku.

Guðmundur Einar, Guðmundur Felixson og Pálmi Freyr Hauksson eru spunaleikarar sem hafa kennt og sýnt spuna með Improv Ísland frá upphafi. Þeir eru einnig höfundar og leikarar í sketsahópnum Kanarí.

Þættirnir eru framleiddir í samstarfi við Útvarp 101.

Lélega Fantasy Podcasti‪ð‬ Útvarp 101

  • Comedy

Þrír vinir hafa gríðarlega ástríðu fyrir Fantasy Premier League en eru samt ekkert sérstaklega góðir í leiknum. Þeir láta þó ekki vankunnáttu stoppa sig og bjóða þér að hlusta á léleg ráð og lélegar pælingar um FPL í hverri viku.

Guðmundur Einar, Guðmundur Felixson og Pálmi Freyr Hauksson eru spunaleikarar sem hafa kennt og sýnt spuna með Improv Ísland frá upphafi. Þeir eru einnig höfundar og leikarar í sketsahópnum Kanarí.

Þættirnir eru framleiddir í samstarfi við Útvarp 101.

  Gameweek 10 - Þú varst Jesú allan tímann

  Gameweek 10 - Þú varst Jesú allan tímann

  Risaumferð að baki. Gummarnir eru í sjöunda himni eftir að hafa sett fyrirliðabandið á Salah meðan Pálmi situr eftir með buxurnar í hnút. Strákarnir velta fyrir sér hver sé myndarlegasti leikmaðurinn og hvort Ole Gunnar Gollrir eigi ekki bara að skriða inní norska hellinn sinn.

  Fylgdu okkur á Instagram (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1

  • 1 hr 27 min
  Gameweek 9 - Geinar Geimgengill

  Gameweek 9 - Geinar Geimgengill

  Uppstokkunarspjaldið sprakk í andlitið á keisaranum, öðru nafni Gulla Femm. Riðar veldið til falls eða mun það slá til baka? Leiðtogi andspyrnuhreyfingarinnar, Geinar geimgengill, hrósar happi en getur hið góða raunverulega sigrað?
  Í þætti vikunnar er rætt um Avril Lavigne, ljótustu búningana í deildinni og möguleikann á því að kúkandi belja verði besti Fantasy spilari í heimi.

  Fylgdu okkur á Instagram (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1

  • 1 hr 11 min
  Gameweek 8 - Lille Ole og Lifrapylsan

  Gameweek 8 - Lille Ole og Lifrapylsan

  Ömurlegasta vika leiktiðarinnar var krufin til mergjar ásamt villikorti Gulla Femm. Glæný gælunöfn litu dagsins ljós, mörg hver matartengd. Logo deildarinnar voru svo sett i listfræðilegt og menningarsögulegt samhengi.

  Fylgdu okkur á Instagram (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1

  • 1 hr 8 min
  Gameweek 7 - Varnarveggur Vigdísar Finnbogadóttur

  Gameweek 7 - Varnarveggur Vigdísar Finnbogadóttur

  Það er allt á blússandi siglingu í Fantasy heiminum. Shaw er kominn á síðasta séns og þjálfarar svitna yfir því hvaða tvo af Ron, Rom og Mo þeir eigi að hafa í liðinu sínu. Er kominn tími til að wildcarda núna? Verður Pochettino rekinn eftir að hafa látið Messi leggjast á bak við varnarvegg? Hvað er fyndnasta nafnið á leikmanni í deildinni? Gummi og Pálmi gera sitt besta til að svara öllum þessum spurningum og fleirum í þætti vikunnar.

  Fylgdu okkur á Instagram (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1

  • 1 hr 2 min
  Gameweek 6 - FORELDRAFRÍ

  Gameweek 6 - FORELDRAFRÍ

  Það var foreldrafrí hjá strákunum því pabbi þáttarins, Ansalegi Gummi Fel, var fjarverandi vegna "veikinda." Unglingurinn (Pálmi) og litli bróðirinn (Geinar) ræddu um partý, hryllingsmyndir, og jú, Fantasy.

  Fylgdu okkur á Instagram (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1

  • 55 min
  Gameweek 5 - Lélega hlutabréfapodcastið með Hákoni

  Gameweek 5 - Lélega hlutabréfapodcastið með Hákoni

  Strákarnir bjóða í heimsókn. Þeir fá leikarann og Fantasy þjálfarann Hákon Jóhannesson í stúdíóið. Hákon er hefur spilað Fantasy í nokkur ár og lítur á sig sem áhættusækinn spilara. Hann er einmitt að nota Wildcardið sitt eða endurstokkunarspilið eins og Lélega fantasy podcastið kallar það. Strákarnir gefa Hákoni misléleg ráð og svara spurningum hlustenda. Einnig kynna þeir verðlaun sem hlustendur geta sótt sér ef þeir eru stigahæstir í Lélegu fantasy deildinni hverja umferð. Spennan heldur áfram í Lélega Fantasy podcastinu.

  Fylgdu okkur á Instagram (@lelegafantasy) og taktu þátt í Fantasy-deild Lélega Fantasy podcastsins! Kóðinn er: 7gade1

  • 1 hr 12 min

Top Podcasts In Comedy

You Might Also Like