97 episodes

Í Lesgleraugunum verður varpað út upptökum af bókmenntaviðburðum safnsins, sem klipptar eru og skornar sérstaklega fyrir hlaðvarpið.
Spennandi umræður um lestur, persónur, sjónarhorn, ævisögur, sannleika og skáldskap - allt sem tengist bókmenntum - með mismunandi lesgleraugum í hvert sinn!

Lesgleraugun | Borgarbókasafni‪ð‬ Borgarbókasafn Reykjavíkur

  • Society & Culture
  • 4.8 • 6 Ratings

Í Lesgleraugunum verður varpað út upptökum af bókmenntaviðburðum safnsins, sem klipptar eru og skornar sérstaklega fyrir hlaðvarpið.
Spennandi umræður um lestur, persónur, sjónarhorn, ævisögur, sannleika og skáldskap - allt sem tengist bókmenntum - með mismunandi lesgleraugum í hvert sinn!

  Sviðsetning sannleikans | Sögustund / Opinn hljóðnemi

  Sviðsetning sannleikans | Sögustund / Opinn hljóðnemi

  Lokakvöld námskeiðsins Sviðsetning sannleikans sem haldið var á vegum Borgarbókasafnsins í Gerðubergi. Þátttakendur flytja sögur á sviði, sögur sem byggja á sannleikanum.
  Flytjendur: Ásrún Magnúsdóttir, Kara Hergils, Sigurður Arent, Bjargey Ólafsdóttir, Jóhannes Árnason, Eyþór Gylfason.
  Umsjónarmaður og kynnir: Halla Þórlaug Óskarsdóttir.

  • 38 min
  Bergþóra og Bragi Páll | Húslestur - seinni hluti

  Bergþóra og Bragi Páll | Húslestur - seinni hluti

  Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Bragi Páll Sigurðarson héldu húslestur í Gerðubergi 20. janúar 2021. Þar lásu þau upp úr eigin textum og annarra sem hafa veitt þeim innblástur í gegnum ferilinn. Þetta er seinni hluti þáttarins, en hér beina þau sjónum að nýjustu bókum sínum sem komu út á árunum 2017-2019 og textum sem veittu þeim innblástur þá.
  Bækurnar eru Flórída, Austur og Svínshöfuð.

  • 28 min
  Bergþóra og Bragi Páll | Húslestur - fyrri hluti

  Bergþóra og Bragi Páll | Húslestur - fyrri hluti

  Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Bragi Páll Sigurðarson héldu húslestur í Gerðubergi 20. janúar 2021. Þar lásu þau upp úr eigin textum og annarra sem hafa veitt þeim innblástur í gegnum ferilinn. Þetta er fyrri hluti þáttarins, en hér fjalla þau um texta sem þau lásu á námsárum sínum og fyrstu bækur sínar.

  • 30 min
  Sannar sögur og skáldaður sannleikur | Auður Jónsdóttir og Pétur Gunnarsson

  Sannar sögur og skáldaður sannleikur | Auður Jónsdóttir og Pétur Gunnarsson

  Rithöfundarnir Auður Jónsdóttir og Pétur Gunnarsson ræða við Einar Kára Jóhannsson, bókmenntafræðing og útgefanda, um ævisagnaritun, skáldsögur, sannleika, Halldór Laxness, Rousseau, Proust, falsfréttir og ýmislegt fleira. Upptaka í Borgarbókasafninu í Grófinni í desember 2020. Umsjónarmaður hlaðvarps: Halla Þórlaug Óskarsdóttir.

  • 36 min

Customer Reviews

4.8 out of 5
6 Ratings

6 Ratings

Top Podcasts In Society & Culture

Listeners Also Subscribed To