40 episodes

Hjónin Svandís og Jóhann fjalla um glæpi, á léttari nótunum. Svandís er með B.Sc í sálfræði og diplóma í afbrota-og réttarsálfr. Jóhann er starfandi læknir með sérstakan áhuga á réttarmeinafræði. Við viljum minna á að efnið þáttanna er ekki fyrir viðkvæma né börn.

Myrkraverk Podcas‪t‬ Jóhann og Svandís

  • True Crime
  • 4.8 • 214 Ratings

Hjónin Svandís og Jóhann fjalla um glæpi, á léttari nótunum. Svandís er með B.Sc í sálfræði og diplóma í afbrota-og réttarsálfr. Jóhann er starfandi læknir með sérstakan áhuga á réttarmeinafræði. Við viljum minna á að efnið þáttanna er ekki fyrir viðkvæma né börn.

  Blóðböð

  Blóðböð

  Í þessum þætti förum við yfir meinta morðkvendið, Elizabet Bathory, sem var uppi í kringum árið 1600. Hundruðir ungra kvenna úr nálægum sveitum fóru að hverfa, og fóru að hreyast sögur af ægilegra grimmd Elizabeth, sem baðaði sig í blóði ungra meyja og...

  • 1 hr 6 min
  Kannski Cult?

  Kannski Cult?

  Við förum yfir líkelga fyrsta net-költinn, og hina umdeildu Teal Swan sem honum stýrir.Hún býr yfir yfirnáttúrulegum öflum, og allri heimsins þekkingu í leið sinni að hjálpa fólki. Við skoðum í minningar, bældar minningar og hvernig falskar minningar...

  • 1 hr 57 min
  Fjármálaherinn

  Fjármálaherinn

  Við förum yfir mál John List, fjölskylduföðurs sem hvarf. Fjölskylda hans fannst myrt í húsi þeirra, og John var horfinn. Allar ljósmyndir af honum voru horfnar, og virtist engin leið til að finna hvar hann var niðurkominn. Við kíkjum einnig aftur í...

  • 1 hr 7 min
  Vampíru Bond

  Vampíru Bond

  Við reimuðum á okkur hámenningarskóna og fórum í leikhús!Við förum yfir mál Ísdalskonunnar, sem fannst illa brunnin í afskekktum dal í Noregi árið 1970, og dularfull atriði hrannast upp um sögu þessarar konu. Við tökum í lokin viðtal við leikskáld, og...

  • 1 hr 35 min
  Morð í Noregi

  Morð í Noregi

  Í þessum þætti förum við yfir morðin á Banaheia í Noregi, umdeilda sakfellingu og jafnvel minnumst á hvernig lík eru geymd á búgörðum...

  • 57 min
  Ríó Tríó

  Ríó Tríó

  Í þættinum förum við yfir mál Honey Malone. Hún fannst látin í íbúð við undarlegar aðstæður í Atlanta. Málið virtist ekki ganga og sett til hliðar í allmörg ár áður en nýjar upplýsingar koma í ljós. Við fáum einnig ráðgjöf lögfræðings í þættinum.

  • 46 min

Customer Reviews

4.8 out of 5
214 Ratings

214 Ratings

rabbabararakel ,

Elska!

Ótrúlega fyndin saman. Top 10 uppáhalds

Cupcakesnamm ,

Best!

Uppáhalds morðhjónin mín 🥰

ásta s ,

Thumbs up podcast

Ótrúlega fyndn og skemmtileg a sama tima mjög áhugaverða en skemmtilegae pælingar. Elska svona podcöst sem eru ekki of stíf eða alvarleg. Þó málin seu alvarleg þó er slegið uppa skemmtilegar sögur inná a milli.
Thumbs up

Top Podcasts In True Crime

Listeners Also Subscribed To