43 episodes

Velkomin/nn í hrátt plebbaspjall um mannlegheit!

Normið Eva & Sylvia

  • Health & Fitness

Velkomin/nn í hrátt plebbaspjall um mannlegheit!

  43. Jón Viðar – Við þurfum að kunna að verja okkur!

  43. Jón Viðar – Við þurfum að kunna að verja okkur!

  Þessi þáttur er í boði Bio Kult og Enzymedica. Jón Viðar jarðýta kom til okkur í kraftmikið spjall. Okkur þótti mjög gaman að plokka í heila Jóns þar sem að hann hefur komið víða við og sigrað marga vígvelli. Hann er einn af stofnendum Mjölnis, komst í gegnum sérsveitarþjálfun lögreglunnar, rekur ISR Matrix sjálfsvarnar námskeið, […]

  42. Taktu ákvörðun. Eða ekki.. jú.. neei. Jú.

  42. Taktu ákvörðun. Eða ekki.. jú.. neei. Jú.

  Dass af galsa og skvetta af alvarlegheitum í þessum þætti! Við fengum fyrirspurn um að taka þátt um ákvarðanatöku og valkvíða. Það kom okkur á óvart hversu skemmtilegt umræðuefnið var og þátturinn endaði á öðruvísi máta en venjulega… þú verður eiginlega að tékka á þessu. Það er rúsína í pylsuendanum!

  41. Það geta allir náð markmiðum sínum – Munum

  41. Það geta allir náð markmiðum sínum – Munum

  – 20% afsláttur af öllu á munum.is með kóðanum NORMID. – GLEÐILEGT 2020!! Flestir kannast við MUNUM dagbókina sem er orðin nauðsynjavara þeirra sem eru ákveðnir í því að nýta árið til árangurs. Stofnendur MUNUM eru þær Þóra  Hrund og Erla en þær eru ekkert að grínast þegar kemur að gæðum. Þóra er Viðskipta- og markaðsfræðingur og […]

  40. Hvernig held ég dampi með þrautseigjuna að vopni?

  40. Hvernig held ég dampi með þrautseigjuna að vopni?

  Skoðum þetta og SLÆDUM ÞRAUTSEIG INN Í 2020. Hvernig getum við haldið góðu tempói inn í nýtt ár og haldið áfram þannig að við stöndum við markmiðin og loforðin sem við gefum okkur sjálfum? Hvað gæti stoppað okkur og hvernig getum við tæklað áskoranir? Þrautseigja er eitthvað sem ALLIR geta þjálfað sig í. Stundum vantar […]

  39. Litla jólapressan maður!

  39. Litla jólapressan maður!

  Þessi jólapressa!! Margir velta fyrir sér hvernig hægt sé að anda sig í gegnum desember og í alvöru ALVÖRU njóta bara. Ræðum aðeins jólin og hvaða álagspunktar leggjast á marga, oft ómeðvitað! Við skoðuðum leiðir til að eiga eins yndisleg og friðsæl jól og hægt er og komumst að því að við erum báðar ogguponsulítið […]

  38. Lífshökk (Lifehacks)

  38. Lífshökk (Lifehacks)

  Við settum saman allskonar lífshökk (life hacks) sem að við höfum sankað að okkur í gegnum ævina og bjuggum til skemmtilegan þátt sem að gæti nýst þér til þess að breyta útaf vananum. Ertu tilbúin í hakk og lífshagettí? [audio 

  Fylgdu okkur á instagram @normidpodcast og facebook: www.facebook.com/normidpodcast

Customer Reviews

alexandra mjöll ,

Geggjaðar!

Svo geggjað að hlusta á ykkur í gráa skammdeginu! Þið komið mér alltaf í gott skap!

tasdis ,

💕

Takk, þið eruð æði

Lucky898989 ,

🏆🏆🏆

Þvílíkar fyrirmyndir ❤️

Top Podcasts In Health & Fitness

Listeners Also Subscribed To