191 episodes

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.

Normi‪ð‬ normidpodcast

  • Self Help
  • 4.9 • 426 Ratings

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.

  Eva Ruza - Sólargeislinn sem við þurfum í skammdeginu

  Eva Ruza - Sólargeislinn sem við þurfum í skammdeginu

  Eva Ruza er ekki bara stórkostlega skemmtileg, heldur er hún ein fallegasta mannvera líka. Með hjarta úr skíragulli.. í bleikum joggara. Það þekkja Evu Ruzu langflestir en hún er alræmd fjölmiðlakona, Hollywood Expert og einn öflugasti skemmtikraftur landsins. Þessi þáttur gleður mikið og yljar hjartarótum. Biðjum ekki um meira í grámygluðu skammdeginu. 3 

  • 1 hr 21 min
  Sara María - "Þetta snýst allt um geðheilbrigði"

  Sara María - "Þetta snýst allt um geðheilbrigði"

  Við fengum til okkar Söru Maríu sem er mögulega betur þekkt sem @forynja. Hún er í ótrúlega áhugaverðu námi og hefur verið í framlínu ásamt geðlæknum að ræða ávinning notkunar psilocybin í geðheilbrigðismálum. Þú verður að hlusta á þennan þátt kæri hlustandi. Við köfum ofan í allskonar spurningar og veltum fyrir okkur framhaldinu. Þú getur skoðað ráðstefnuna sem við ræðum um hér. Sjáumst vonandi þar! 

  • 1 hr 11 min
  Þorir þú að stækka?

  Þorir þú að stækka?

  Í þessum þætti tölum við um það að þora að stækka, hvað það þýðir fyrir okkur og hvernig þetta snýr allt saman. Hvernig bombum við okkur í að taka lífið föstum tökum!? Við urðum vel meyrar í þættinum og hlökkum mikið til að heyra hvað þið tókuð út úr þættinum. 
  Endilega subscribe-ið og fylgið okkur á Instagram: normidpodcast

  • 1 hr 12 min
  Júlíana Sara - "Til hvers er lífið ef við erum ekki að njóta?"

  Júlíana Sara - "Til hvers er lífið ef við erum ekki að njóta?"

  Júlíana Sara er ein skemmtilegasta manneskja sem við höfum hitt. Hún er mesta hæfileikabúnt: Leikkona, handritshöfundur og leikstýra með meiru. Margir þekkja hana úr þáttaseríunum Venjulegt Fólk og Þær Tvær. Viðtalið er virkilega innihaldsríkt, létt og djúpt í senn. Njótið kæru hlustendur! 

  • 1 hr 7 min
  Ótakmarkaður aðgangur að gleði!

  Ótakmarkaður aðgangur að gleði!

  Okkur langaði að aðgerðabinda hugtaki gleði, hvernig við finnum fyrir tilfinningunni, hvar við finnum hana og hvað veitir okkur almenna gleði. Þessi þáttur er ávísun á gott þakklæti í hjartað og mikilvægi þess að staldra við og eiga þessa vinnu. Það gerir lífið innihaldsríkara! 
  Fylgið okkur endilega inná normidpodcast á instagram og ef þið viljið vera extra nice þá væri frábært að fá stjörnur frá ykkur og subscribe inná Podcast appinu eða Spotify! 
   

  • 1 hr 13 min
  Boxið - WORKSHOP

  Boxið - WORKSHOP

  Þegar við fórum að skoða umræðu um boxin sem við setjum okkur í.. komumst við að því að við mannfólkið hreinlega ELSKUM að flokka allt og alla í box. Gaman. Skoðum annarsvegar hvaða boxum okkur líður vel í hinsvegar hvaða boxum okkur langar að stappa á að henda í ruslið. :) 
   

  • 1 hr 3 min

Customer Reviews

4.9 out of 5
426 Ratings

426 Ratings

júle ,

Þættir sem maður má ekki missa af!

Eftir hvern einasta þátt er maður svo ótrúlega jákvæður og ofurpeppaður að massa lífið og ná markmiðum sínum. Eva of Sylvía kenna manni svo margt eins og til dæmis að ná stjórn á hugsunum mínum, eiga betri samskipti við aðra og fá betra sjalfstraust með einföldum tólum sem þær draga upp úr “verkfærakassanum” sínum og deila í þessum ofurfyndnu og skemmtilegu þáttum💪🏻 Hlustaðu á normið og þá líður þér betur. Svo einfalt er það🎉

HG 83 ,

Besta podcastið

Elska elska elska þetta podcast🙌🏻 bíð alltaf spennt eftir nýjum þætti og þegar ég hlusta á ykkur er það minn ME TIME❤️
Elska allan skalann af fróðleik frá ykkur og ráðin sem þið komið hef ég oft nýtt mér OG hjálpað mér mikið😍 takk takk takk fyrir ykkar framlag

NneinaA ,

Besta podcastið!

Þið eruð alveg magnaðar! Bið spennt í hverri viku eftir nýjum þætti. Lífið er einfaldlega betra með ykkur 🤩 Takk 🥰

You Might Also Like

Helgi Ómars
Ásgrímur Geir Logason
Spjallið Podcast
Beggi Ólafs
Ási
Snorri Björns