4 episodes

Tveir pabbar spjalla um föðurhlutverkið ásamt því að fá aðra pabba í spjall sem hafa allir sína sögu að segja.

Pabbaorlof Podcaststöðin

  • Parenting
  • 5.0 • 5 Ratings

Tveir pabbar spjalla um föðurhlutverkið ásamt því að fá aðra pabba í spjall sem hafa allir sína sögu að segja.

  4. Þorleifur Kamban og Andrea Eyland - Kviknar

  4. Þorleifur Kamban og Andrea Eyland - Kviknar

  Þorleifur og Andrea kítku á strákana og ræddu fæðingar, uppeldi og Kviknar hreyfinguna.

  • 1 hr 33 min
  3. Ómar Freyr Sævarsson - Fósturlát, fæðingasaga og forræðisdeila

  3. Ómar Freyr Sævarsson - Fósturlát, fæðingasaga og forræðisdeila

  Ómar Freyr Sævarsson mætti til strákanna og opnaði sig uppá gátt með allt sem hann hefur þurft að glíma við sem faðir. 

  • 1 hr 45 min
  2. Fæðingarsögur

  2. Fæðingarsögur

  Í þessum þætti fara Alli og Gunnar yfir sínar fæðingarsögur. Til skiptis segja þeir frá öllu því sem þeir gengu í gegnum á meðgöngu og á fæðingarstofunni. 
  Hefur þú góða fæðingarsögu að geyma ? Ekki hika við að senda hana á okkur, við erum á Instagram, Facebook og email pabbaorlof@gmail.com.

  • 1 hr 15 min
  1. Pabbalífið

  1. Pabbalífið

  Í fyrsta þætti Pabbaorlofs fáið þið að kynnast pabbalífi Alla og Gunnars, hvað þeir eiga marga gríslinga, hvernig þeir kynntust, afhverju þeir störtuðu þessu podcasti og allt það helsta sem gengur á í þeirra lífi.

  • 29 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
5 Ratings

5 Ratings

Top Podcasts In Parenting