21 episodes

Pant vera blár! er íslenska borðspilapodcastið. Stjórnendur þáttarins eru Davíð Baldursson, Kristleifur Guðjónsson, Styrmir Hafliðason og Þorvaldur Guðjónsson ræða spil og spilatengd málefni ásamt því að segja öðru hverju brandara sem falla misvel í kramið hjá öðrum meðstjórnendum.

Pant vera blár‪!‬ Davíð, Kristleifur, Styrmir, Þorvaldur

  • Leisure

Pant vera blár! er íslenska borðspilapodcastið. Stjórnendur þáttarins eru Davíð Baldursson, Kristleifur Guðjónsson, Styrmir Hafliðason og Þorvaldur Guðjónsson ræða spil og spilatengd málefni ásamt því að segja öðru hverju brandara sem falla misvel í kramið hjá öðrum meðstjórnendum.

  21. Jólagjafaspilin 2021

  21. Jólagjafaspilin 2021

  Í þessum þætti fer Pant vera Blár yfir jólastemninguna og hvaða spil á að gefa í jólagjöf. Í þættinum er fyrsta hraðaspurningakeppni Pant vera Blár og borðspilið Dragomino, barnaspil ársins 2021, gefið spenntum hlustanda.

  Flokkarnir eru fjórir og má sjá hvaða spil Pant vera blár mælir með að setja í jólapakkann þetta árið:

  Spil fyrir þá sem spila ekki mikið:
  -Telestrations
  -Decrypto
  -Encore!
  -Partners
  Barnaspil:
  -Dragomino
  -Fantastic Park
  -Loopin' Louie
  -Rhyno Hero Super Battle
  Fjölskylduspil:
  -Ticket to Ride
  -7 Wonders Architects
  -Micro Macro Glæpaborgin
  -King of Tokyo
  Fyrir vana spilara:
  -Unfathomable
  -Praga Caput Regni! (x2)
  -Barrage

  • 1 hr 21 min
  20. Myrkrið er að gleypa okkur!

  20. Myrkrið er að gleypa okkur!

  Pant vera blár ræðir top3 spil sem hægt er að tengja við myrkraþema.  Rætt um spennu fyrir komandi sumarbústaðaferð Pant vera blár!

  • 1 hr 30 min
  19. Keppnisskap

  19. Keppnisskap

  Í þessum þætti förum við yfir keppnisskap við spilaborðið, hvort sem það er gott eða slæmt og hvar línan liggur. Meðlimir Pant Vera Blár eru með mismunandi keppnisskap eins og heyra má í þessum þætti. 

  • 1 hr 25 min
  18. Essen borðaspilaráðstefna 2021

  18. Essen borðaspilaráðstefna 2021

  Valdi er nú ný kominn frá Essen í Þýskalandi enn þar fer fram ein stærsta borðspilaráðstefna í Evrópu einu sinni á ári. Heyrum hvernig hann upplifir ferðirnar. 

  • 1 hr 20 min
  17. Uppáhalds hönnuðir

  17. Uppáhalds hönnuðir

  Nú fara Pant vera blár yfir sína uppáhalds spilahönnuði ásamt því að tala um fjölgun mannkyns einn tiltekinn mánuð árið 2015.

  Spilin sem hafa verið spiluð nýlega eru:
  Dice Miner (Styrmir)
  Through the Ages: A New Story of Civiliazation (Valdi)
  Quacks of Quedlinburg (Davíð)
  Rurik: Dawn of Kiev (Leifur)

  • 1 hr 21 min
  16. Rjóminn hans Uwe

  16. Rjóminn hans Uwe

  Hver eru bestu spilin sem Uwe Rosenberg hefur hannað? Valdi myndi segja Bohnanza og að allt annað sé drasl en hinir í Pant vera Blár gera samanburð á Agricola, Caverna og a Feast for Odin.

  • 1 hr 21 min

Top Podcasts In Leisure

You Might Also Like