461 episodes

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.

Podcast með Sölva Tryggva Sölvi Tryggvason

  • TV & Film
  • 4.2 • 526 Ratings

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.

  Áslaug Arna með Sölva Tryggva

  Áslaug Arna með Sölva Tryggva

  Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á;
  https://solvitryggva.is/
  Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir varð næstyngsti ráðherra Íslandssögunnar þegar hún tók við embætti dómsmálaráðherra. Hún hefur undanfarið verið í eldlínunni í umræðunni, en segist sjálf ekki kippa sér mikið upp við stóryrði margra í hennar garð. Í þættinum ræða Sölvi og Áslaug um grundvallaratriði í stjórnmálum, tímana þegar Áslaug vann á sjónum og í lögreglunni og margt fleira.
  Þátturinn er í boði;
  Ozon - https://www.ozonehf.is/
  Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
  Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
  Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
  Gullfoss - https://gullfoss.is/
  Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
  Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
  Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/

  • 1 hr 19 min
  Halli Hansen með Sölva Tryggva

  Halli Hansen með Sölva Tryggva

  Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á;
  https://solvitryggva.is/
  Halli Hansen er magnaður náungi. Hvort sem það er að sitja í fangelsum, vera heimilislaus, ferðast um heiminn án farangurs, eru það allt hlutir sem Halli hefur prófað á eigin skinni. Í þættinum fara Halli og Sölvi yfir reynslu þessa magnaða manns, hvað hann hefur lært á sínu ferðalagi og hvað framtíðin ber í skauti sér.
  Þátturinn er í boði;
  Ozon - https://www.ozonehf.is/
  Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
  Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
  Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
  Gullfoss - https://gullfoss.is/
  Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
  Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
  Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/

  • 1 hr 52 min
  #272 Laufey Karítas með Sölva Tryggva

  #272 Laufey Karítas með Sölva Tryggva

  Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á;
  https://solvitryggva.is/
  Laufey Karítas Einarsdóttir er yogakennari, margföld móðir og fyrrverandi yfirmaður á framabraut, sem skipti algjörlega um takt eftir að lífið tók í taumana. Hún fékk heilablóðfall eftir áraraðir af streitu og kapphlaupi við að þóknast öðrum en sjálfri sér. Á einu augabragði sá hún hvað var mikilvægt í lífinu og gjörbreytti öllu.
  Þátturinn er í boði;
  Ozon - https://www.ozonehf.is/
  Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
  Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
  Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
  Gullfoss - https://gullfoss.is/
  Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
  Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
  Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/

  • 1 hr 34 min
  #293 Hilmir Hjálmarsson með Sölva Tryggva (Hluti 2 - áskriftarþáttur)

  #293 Hilmir Hjálmarsson með Sölva Tryggva (Hluti 2 - áskriftarþáttur)

  Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;
  https://solvitryggva.is/
  Hilmir Petersen Hjálmarsson er öndunarþjálfari og bakari sem hefur gengið í gegnum dimma dali sem hafa mótað hann sem manneskju. Í dag segist hann þakklátur fyrir alla erfiðleikana, þar sem þeir hafi gert hann að þeim manni sem hann er og hjálpað honum að finna sannan tilgang í lífinu. Í þættinum ræða Sölvi og Hilmir um ótrúlega vegferð Hilmis, auðmýkt, þakklæti, samkennd, stöðuna í samfélaginu, andlega vakningu og fleira.
  Þátturinn er í boði;
  Ozon - https://www.ozonehf.is/
  Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
  Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
  Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
  Gullfoss - https://gullfoss.is/
  Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
  Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
  Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/

  • 15 min
  #292 Hilmir Hjálmarsson með Sölva Tryggva (Hluti 1 - áskriftarþáttur)

  #292 Hilmir Hjálmarsson með Sölva Tryggva (Hluti 1 - áskriftarþáttur)

  • 15 min
  Arnór Guðjohnsen með Sölva Tryggva

  Arnór Guðjohnsen með Sölva Tryggva

  Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á;
  https://solvitryggva.is/
  Arnór Guðjohnsen er nafn sem allir íslenskir knattspyrnuáhugamenn geyma, enda er hann einn albesti fótboltamaður Íslandssögunnar. Hér ræða Sölvi og Arnór um ótrúlegan feril Arnórs, hæðir og lægðir, þar sem inn komu sigurleikir gegn stórveldum Evrópu, erfið meiðsli, samningsleysi á tímum þar sem réttur leikmanna var nánast enginn og margt fleira. Í þættinum fara þeir einnig yfir mikilvægi andlega þáttarins í knattspyrnu og íþróttum, en Arnór vinnur nú hörðum höndum að verkefni sem því tengist.
  Þátturinn er í boði;
  Ozon - https://www.ozonehf.is/
  Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
  Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
  Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
  Gullfoss - https://gullfoss.is/
  Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
  Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
  Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/

  • 1 hr 32 min

Customer Reviews

4.2 out of 5
526 Ratings

526 Ratings

Darthuni ,

Topp maður!

Undantekningalaust góðir þættir! Fær mann til að hugsa og alltaf skemmtilegar sögur! Sölvi er fyrirmynd!

tebodid_fanpage ,

NAUÐGARI

ÞÚ ERT NAUÐGARI SÖLVI OG ALLIR HATA ÞIG

@thru ,

Top5!

Klárlega podcast á top 5! Mæli þó með að taka fram í byrjun þáttar ef það er betra að vera að horfa á youtube þegar verið er að skoða myndir lg myndbrot 😁

Top Podcasts In TV & Film

VAKTINN
Vaktinn
That Was Us
Mandy Moore, Sterling K. Brown, Chris Sullivan
The Official Game of Thrones Podcast: House of the Dragon
HBO
Drama Queens
iHeartPodcasts
Bíóblaður
Hafsteinn Sæmundsson
WHAT WENT WRONG
Sad Boom Media

You Might Also Like

70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Í ljósi sögunnar
RÚV
Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101
Spjallið
Spjallið Podcast