48 episodes

Emmsjé Gauti og Arnar sem enginn veit hver er ræða málin. Í Podkastalanum eru litlu málin tekin fyrir, þau sem gefa tilveru okkar raunverulega lit, ljós og skugga.

Podkastalin‪n‬ Emmsjé Gauti & Arnar Úlfur

  • Comedy Interviews
  • 4.9 • 141 Ratings

Emmsjé Gauti og Arnar sem enginn veit hver er ræða málin. Í Podkastalanum eru litlu málin tekin fyrir, þau sem gefa tilveru okkar raunverulega lit, ljós og skugga.

  #48 Mannát og orgíur

  #48 Mannát og orgíur

  Er pláss fyrir fleiri Eminem eftirhermur í heiminum. Svarið er nei. Má horfa á myndir með mönnum sem eru cansellaðir ef myndirnar voru gerðar áður en þeim var cansellað? Af hverju er efri millistéttarfólk með þráhyggju fyrir hænum og hvernig stendur á því að þær eru alltaf að sleppa? Tjúnaðu inn fyrir tímamóta kenningu Arnars sem enginn veit hver er sem tengist mannáti og orgíum.

  • 1 hr 12 min
  #47 Tribal geimvera

  #47 Tribal geimvera

  Það er manneskja sem hittir ykkur öll einu sinni á ári og þrífur ykkur. Manneskja sem sér ykkur vaxa og dafna. Hver er það? Hvenær á fólk að byrja að afskræma líkamann sinn? Eiga börn að fá sér tattú og gulltennur? Af hverju fékk Gauti sér tribal geimveru á magann? Hvernig eru reglurnar í kringum það að bögga frægt fólk á djamminu? Margir muna eftir því þegar fólk tók í hendina á hvort öðru. Ætti að vera ólöglegt að gera of löng handshakes?
  (Þessi þáttur Podkastalans er í boði Birtu CBD. Birta CBD er íslenskt fyrirtæki sem einblínir á snyrti- og heilsuvörur sem innihalda hágæða kannabídíól (CBD) einangrað úr iðnaðarhampi. hlustendur Podkastalans fá 20% afslátt á www.birtacbd.is út febrúar 2021 hlustaðu á þáttinn til að fá afláttarkóðann)

  • 52 min
  #46 Þekki götuna eins og Rotta

  #46 Þekki götuna eins og Rotta

  Ef þú drepst þá ferðu yfir móðuna miklu en ef þú dreps áfengisdauða fórstu að öllum líkindum bara í móðuna á Prikinu. Hvað myndi gerast ef neanderdals Gunnar Nelson myndi hitta neanderdals Hafþór Júlíus? Að vera rappari? Er það besta vinna í heimi eða bara blekking sem Arnar sem enginn veit hver er lifir í. Er Gauti rottan sem hann segist vera í laginu silfurskotta?
   
   
   

  • 56 min
  #45 Mamma þín er snitch

  #45 Mamma þín er snitch

  Podkastalinn - Þáttur #45

  • 1 hr 8 min
  #44 Brókaður fyrir Norðan (Agureyri seinni hluti)

  #44 Brókaður fyrir Norðan (Agureyri seinni hluti)

  Podkastalinn heldur sigurgöngu sinni um norðurlandið áfram. Við klæddum okkur í hot brók og ræddum málin. Pylsa eða pulsa? Gauti fer yfir þessi mál og mörg fleiri ásamt góðvinum þáttarins Birki Bekk og bæjarstjóranum Dóra Ká.

  Hlustendur Podkastalans fá 20% afslátt á www.birtacbd.is út febrúar 2021 hlustaðu á þáttinn til að fá afláttarkóðann)

  • 59 min
  #43 Pulsa á Sjallanum á Agureyri

  #43 Pulsa á Sjallanum á Agureyri

  Í botni Eyjarfjarðar í nóvember árið 1989 voru lögð fyrstu drög að Podkastalanum. Podkastalinn ferðast því norður á Akureyri að leita upprunans og fer yfir málin ásamt góðvinum þáttarins Birki Bekk og bæjarstjóranum Dóra K.
   
  (Þessi þáttur Podkastalans er í boði Birtu CBD. Birta CBD er íslenskt fyrirtæki sem einblínir á snyrti- og heilsuvörur sem innihalda hágæða kannabídíól (CBD) einangrað úr iðnaðarhampi. hlustendur Podkastalans fá 20% afslátt á www.birtacbd.is út febrúar 2021 hlustaðu á þáttinn til að fá afláttarkóðann)

  • 1 hr 9 min

Customer Reviews

4.9 out of 5
141 Ratings

141 Ratings

Gelgjufæðukeðjan ,

Geggjað

Á meðan ég ligg inna spitala að berjast fyrir lífi mínu þa er Podkastalinn að standa sig mjög vel að fá mig til að hlæja

Brodda gautasyni ,

Snilld!!!

Þetta er það sem kemur manni í gegn um vikuna!

Jósef valur ,

vá vá vá

ég brosi alltaf þegar ég fæ notifacation þegar þeir posta. Hrikalega stórt typpa energy i þessum podcasti 🙏🏼

Top Podcasts In Comedy Interviews