24 min

Ríkishyggja og fjárhagslegt sjálfstæði Óli Björn - Alltaf til hægri

    • Politics

Mörg­um finnst það merki um ómerki­leg­an hugsana­gang smá­borg­ar­ans að láta sig dreyma um að launa­fólk geti tekið virk­an þátt í at­vinnu­líf­inu með því að eign­ast í fyr­ir­tækj­um, litl­um og stór­um. Til­raun­ir til að ryðja braut launa­fólks inn í at­vinnu­lífið m.a. með skatta­leg­um hvöt­um eru eit­ur í bein­um þeirra.
Ég hef áður vakið at­hygli á því hvernig skipu­lega er alið á fjand­skap í garð atvinnulífs­ins, ekki síst sjáv­ar­út­vegs­ins. Jafn­vel stjórn­mála­menn, sem á hátíðarstund­um segj­ast tals­menn öfl­ugs at­vinnu­lífs, falla í póli­tísk­an forarpytt – popúl­isma – og taka þátt í að kynda und­ir tor­tryggni og andúð í garð ein­stakra fyrir­tækja eða at­vinnu­greina.
 
 

Mörg­um finnst það merki um ómerki­leg­an hugsana­gang smá­borg­ar­ans að láta sig dreyma um að launa­fólk geti tekið virk­an þátt í at­vinnu­líf­inu með því að eign­ast í fyr­ir­tækj­um, litl­um og stór­um. Til­raun­ir til að ryðja braut launa­fólks inn í at­vinnu­lífið m.a. með skatta­leg­um hvöt­um eru eit­ur í bein­um þeirra.
Ég hef áður vakið at­hygli á því hvernig skipu­lega er alið á fjand­skap í garð atvinnulífs­ins, ekki síst sjáv­ar­út­vegs­ins. Jafn­vel stjórn­mála­menn, sem á hátíðarstund­um segj­ast tals­menn öfl­ugs at­vinnu­lífs, falla í póli­tísk­an forarpytt – popúl­isma – og taka þátt í að kynda und­ir tor­tryggni og andúð í garð ein­stakra fyrir­tækja eða at­vinnu­greina.
 
 

24 min