199 episodes

Tölvuleikjaspjallið eru vikulegir þættir með almennum umræðum um tölvuleiki og leikjastefnur, umsögnum um leiki auk frétta úr tölvuleikjaheiminum.

Tölvuleikjaspjalli‪ð‬ Podcaststöðin

    • Leisure
    • 5.0 • 10 Ratings

Tölvuleikjaspjallið eru vikulegir þættir með almennum umræðum um tölvuleiki og leikjastefnur, umsögnum um leiki auk frétta úr tölvuleikjaheiminum.

    200. TVÖ. HUNDRAÐASTI. ÞÁTTURINN.

    200. TVÖ. HUNDRAÐASTI. ÞÁTTURINN.

    Til hamingju hlustendur, það eru komnir 200 þættir!

    Arnór Steinn og Gunnar fagna almennilega. Við förum yfir farinn veg og veljum okkar uppáhalds þætti.

    Komnir eru SLATTI af Spotify playlistum þar sem þættirnir okkar eru flokkaðir niður. Langar þig að hlusta á öll viðtöl Tölvuleikjaspjallsins? Kíktu þá á playlistann! Langar þig bara að hlusta á leikjagagnrýni? Sá playlisti er til líka!

    Við erum ævinlega þakklátir ykkur fyrir alla hlustunina. Much love og sjáumst í næsta þætti 3

    Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    • 1 hr 14 min
    199. Allaspjall, enginn Arnór og spurningakeppni

    199. Allaspjall, enginn Arnór og spurningakeppni

    Hvað á að gera þegar Arnór er í fríi?

    Þá hendum við góðvini þáttarins Alexander Maron (allimaron93), sem hefur áður hlaupið í skarðið og bjó einnig til þemalagið okkar, í stólinn með Gunnari.

    Þeir taka gott Allaspjall um Hogwarts Legacy, World of Warcraft og svo testar Gunnar hann í tölvuleikjatrivia.

    Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    • 1 hr 28 min
    198. Rise of the Ronin

    198. Rise of the Ronin

    Árið 2024 heldur áfram að gefa.

    Rise of the Ronin kom út um daginn og hefur reynst ... bara frekar vel? Fær góða dóma og umsagnir.

    Arnór Steinn og Gunnar eru búnir að spila leikinn í döðlur og hafa margt að segja. Þátturinn er spoiler free og inniheldur okkar helstu hughrif.

    Er Rise of the Ronin í þínu safni? Hvað finnst þér?

    Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    • 1 hr 12 min
    197. Street Fighter myndin er enn glötuð

    197. Street Fighter myndin er enn glötuð

    Ömurlegar Tölvuleikjakvikmyndir SNÚA AFTUR!

    Í þetta skiptið rifja Arnór Steinn og Gunnar upp hina frábæru Street Fighter frá 1994. Hún var ein fyrsta ömurlega tölvuleikjakvikmyndin sem Tölvuleikjaspjallið fjallaði um í september 2020 (!!!).

    Nú horfðu þeir báðir á myndina og ræða hana í þaula. Spurningin er:

    Er hún orðin eitthvað betri?

    Hvað finnst ykkur?

    Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    • 1 hr 10 min
    196. Fallout þættirnir, Rise of the Ronin og FLEIRA

    196. Fallout þættirnir, Rise of the Ronin og FLEIRA

    Back to basics, kæru hlustendur! Tölvuleikjaspjallið er einungis í hljóði á ný.
    Í þætti vikunnar hita Arnór Steinn og Gunnar upp fyrir væntanlega Fallout sjónvarpsþætti, tala ENN meira um Helldivers II og aðeins um leik sem þeir mega bókstaflega ekki segja neitt um.
    Hver er þín skoðun á Fallout sjónvarpsþáttunum?
    Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    • 57 min
    195. Aron Ólafsson fær drottningarviðtal

    195. Aron Ólafsson fær drottningarviðtal

    Aron Ólafsson var framkvæmdastjóri RÍSÍ í rúm fimm ár. Nú er hann farinn á ótroðnar slóðir hjá Solid Clouds og kemur því til Arnórs Steins og Gunnars og gerir upp RÍSÍ tímann.
    Rafíþróttir urðu í stuttu máli risastór hluti af íslensku samfélagi á mjög stuttum tíma.
    Við ræðum stöðuna í dag, hvernig þetta er búið að vera og hversu geggjað það er að krökkum er ekki lengur strítt fyrir að spila tölvuleiki.
    Nei samt í alvörunni - það er GEGGJAÐ 3
    Takk fyrir þín störf og gangi þér vel í því næsta, Aron!
    Þessi þáttur verður einnig okkar síðasti í myndbandsformi í einhvern tíma. Meira um það síðar!
    Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    • 1 hr 45 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
10 Ratings

10 Ratings

siggi vidis ,

Besta tölvuleikja podcast landsins

Frábærir þættir mjog fyndnir og fróðlegir

Kristinn Freyr ,

Afbragðs hlaðvarp!

Gaman að heyra aðra Íslendinga tala um tölvuleiki - Er búinn að hlusta á erlend hlaðvörp um tölvuleiki alla mína ævi en það er mjög ferskt að hlusta á íslenskt hlaðvarp um tölvuleiki. Væri gaman að heyra smá umræðu um íslensku menninguna, hvaða leikir hafa fengið að ráða ríkjum hér osfrv :)

Top Podcasts In Leisure

Pant vera blár!
Davíð, Kristleifur, Styrmir, Þorvaldur
geometry dash dorami theme song
Brian Hotea
VIÐ VITUM EKKERT
Podcaststöðin
Handavinnupoddið
Unndis og Elín Gunnarsdætur
清河摄影部
刘小川
Sword AF
Smosh

You Might Also Like

Bíóblaður
Hafsteinn Sæmundsson
Tæknivarpið
Taeknivarpid.is
Trivíaleikarnir
Daníel Óli
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Gula Spjaldið
Gula Spjaldið
Þungavigtin
Tal