10 episodes

Bubbi Morthens fer yfir sögurnar af þeim plötum sem hann hefur gefið út og fær til sín góða gesti.

Sögur af plötum Hlaðvarp Fréttablaðsins

  • Music
  • 5.0 • 5 Ratings

Bubbi Morthens fer yfir sögurnar af þeim plötum sem hann hefur gefið út og fær til sín góða gesti.

  Rjúpurnar sprungu í bakpokanum

  Rjúpurnar sprungu í bakpokanum

  Í þætti vikunnar rýnir Bubbi í plötuna Dögun. Hann fer meðal annars yfir kvennamál sín, vandamálin hjá Tomma, innblásturinn að baki Aldrei fór ég suður og einstaklega óheppilega veiðiferð.

  Þátturinn er framleiddur í samstarfi við Hagkaup.

  • 54 min
  Frágangurinn til fyrirmyndar

  Frágangurinn til fyrirmyndar

  Í þætti vikunnar tekur Bubbi fyrir plötuna Frelsi til sölu. Hann segir frá kynnum sínum af hljómsveitinni Imperiet og upptökustjóranum Christian Falk sem færði tilraunakennda plötuna upp á annað stig.

  • 52 min
  Pissað út um gluggann

  Pissað út um gluggann

  Í þætti vikunnar fer Bubbi yfir söguna á bak við plötuna Kona. Hann rifjar upp söguna af því þegar hann fór í meðferð, fráhvarfseinkenni frá lagasmíðum, konuna sem titillag plötunnar vísar í og eftirminnilega næturgistingu.

  Þátturinn er unninn í samstarfi við Hagkaup.

  • 45 min
  Reykspólandi á hjólastólnum

  Reykspólandi á hjólastólnum

  Í þætti vikunnar rýnir Bubbi í plötuna Fingraför. Meðal annars rifjar hann um innblástur frá bandarískri þjóðlagatónlist, gríðarlega umtalað plötuumslagið, tíðarandann í kringum lagið Fatlafól og hvernig hann samdi lagið Paranoia í annarlegu ástandi á aðfangadag.

  • 55 min
  Horfinn inn í úlpuna

  Horfinn inn í úlpuna

  Bubbi fer yfir sögu sveitarinnar Egó, skrautlega gítarleikaraumsækjendur, tortryggna skólastjóra og vanmetin og vel metin lög.

  Þátturinn er framleiddur í samstarfi við Hagkaup.

  • 1 hr 5 min
  Er líf fyrir dauðann?

  Er líf fyrir dauðann?

  Plágan er tekin fyrir í þætti vikunnar. Bubbi rekur söguna af því hvernig hann tók því að vera rekinn úr Utangarðsmönnum, áhrifin sem hann varð fyrir í aðdraganda plötunnar og samstarf sitt og vináttu við bassaleikarann Tomma Tomm.

  Þátturinn er unninn í samstarfi við Hagkaup.

  • 39 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
5 Ratings

5 Ratings

Top Podcasts In Music

Fílalag
Double Elvis
Hljóðkirkjan
Martyn Ware
Matt Hutchinson