13 episodes

Söngleikir hafa alveg sérstakt aðdráttarafl. Í söngleikjum samtímans fjallar Karl Pálsson um nýja söngleiki sem settir hafa verið upp beggja megin Atlantshafsins síðustu fimm árin. Við hlýðum á brot úr þeim og kynnumst umfjöllunarefnunum í nýjustu og ferskustu verkunum. Jafnframt er fjallað um nýja íslenska söngleiki.

Umsjón: Karl Pálsson.

Söngleikir samtímans RÚV

    • Music
    • 5.0 • 1 Rating

Söngleikir hafa alveg sérstakt aðdráttarafl. Í söngleikjum samtímans fjallar Karl Pálsson um nýja söngleiki sem settir hafa verið upp beggja megin Atlantshafsins síðustu fimm árin. Við hlýðum á brot úr þeim og kynnumst umfjöllunarefnunum í nýjustu og ferskustu verkunum. Jafnframt er fjallað um nýja íslenska söngleiki.

Umsjón: Karl Pálsson.

    Beetlejuice og Come From Away

    Beetlejuice og Come From Away

    Í þessum fyrsta þætti ætlum að við að skoða söngleikinn Beetlejuice sem byggður er á samnefndri kvikmynd Tim Burton og frumsýndur var í fyrra og söngleikinn Come From Away sem segir aðra sögu af hryðjuverkaárásunum þann 11. september. Atburðarrás í bænum Gander á Nýfundnalandi þar sem 39 flugvélar þurftu að lenda vegna árásanna á austurströnd Bandaríkjanna.

    • 48 min
    Hamilton og Six

    Hamilton og Six

    Í þessum þætti kíkjum við á söngleikina Hamilton og Six sem taka fyrir klassísk og söguleg efni en með ferskum og nýstárlegum blæ.
    Hamilton segir sögu Alexander Hamilton, eins af stofnendum og fyrsta fjármálaráðherra Bandaríkjanna og í Six er fjallað um sex eiginkonur Hinriks áttunda, en hér stofna þær kvennasveit og sameinast gegn húsbónda sínum.

    • 48 min
    Dear Evan Hansen og Something Rotten

    Dear Evan Hansen og Something Rotten

    Í þætti dagsins er fjallað um söngleikina Dear Evan Hansen og Something Rotten. Dear Evan Hansen er frá einu stærsta höfundadúói samtímans og Something Rotten sýnir okkur nýja hlið á William Shakspeare.

    • 48 min
    Hadestown og Waitress

    Hadestown og Waitress

    Í þessum þætti kynnumst við gríska harmleiknum um Orfeus og Evridísi sem varð óvænt að verðlaunasöngleiknum Hadestown og Waitress þar sem ofurkonan Sara Bareilles semur tónlistina.

    • 46 min
    The Band's Visit og Mean Girls

    The Band's Visit og Mean Girls

    Í þessum þætti eru tveir söngleikir sem eru nánast alveg bleikt og blátt. Þetta eru The Band's Visit sem segir frá egypskri lögregluhljómsveit sem villist í lítið ísraelskt þorp og Mean Girls sem er byggð á vinsælu kvikmyndinni frá 2004 eftir Tinu Fey.

    • 47 min
    Ísland í gegnum árin

    Ísland í gegnum árin

    Í þætti dagsins er farið á handahlaupum yfir söngleikjasögu Íslands. Allt frá uppsetningum á erlendum söngleikjum til söngleikja sem samdir eru hér á landi.

    • 48 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
1 Rating

1 Rating

Top Podcasts In Music

Djúpið
djupid
Fílalag
Fílalag
66 Degrees of Sound
The Reykjavík Grapevine
60 Songs That Explain the '90s
The Ringer
The Cobain 50
KEXP
Rap Stories
ESPN, Andscape, David Dennis Jr.