25 episodes

Fanney Dóra fær til sín gesti alla sunnudaga á ÁttanFM og svo er þátturinn aðgengilegur á öllum helstu Podcast veitum.

Seiglan Áttan Podcast

  • Society & Culture

Fanney Dóra fær til sín gesti alla sunnudaga á ÁttanFM og svo er þátturinn aðgengilegur á öllum helstu Podcast veitum.

  24// Indiana rós - Opnaðu þig

  24// Indiana rós - Opnaðu þig

  Indiana Rós mætir í Seigluna og talar um allt það sem að okkur er sagt að tala aldrei um. Þátturinn er ótrúlega mikilvægur og mig grunar að þið eigið eftir að roðna jafn mikið og Fanney þegar þið hlustið! Treystið mér það kemur svo sannarlega Vol II af spjalli með Indíönu.

  • 1 hr 2 min
  23// Hildur - Sjáðu hlutina í réttu ljósi

  23// Hildur - Sjáðu hlutina í réttu ljósi

  Sönkonan Hildur er gestur þáttarins og ætlar hún að segja okkur frá sinni upplifun sem íslensk tónlistarkona, upplifun sinni af kvíða og hvernig skal vinna úr honum. Farið verður yfir víðan völl og ég veit að þú vilt ekki missa af þessum.

  • 1 hr 3 min
  22// Birgitta Líf - hvert ertu að setja orkuna þína?

  22// Birgitta Líf - hvert ertu að setja orkuna þína?

  Birgitta Líf og Bella kíkja við í Seiglunni, þannig ekki láta ykkur bregða ef að þið heyrið krúttlegustu hunda hrotur í heimi! Í þættinum munum við fara yfir hvernig er best að halda sér motiveruðum og lífið sem að Birgitta hefur lifað.

  • 1 hr 10 min
  21 // Allir eru alltaf að gera sitt besta

  21 // Allir eru alltaf að gera sitt besta

  Íris Heiðrúnardóttir kíkir við í Seiglunni og segir okkur frá lífi sínu sem yoga leiðbeinandi, sem ferðalangur og allt muligt kona. Fyrir ykkur sem hafið áhuga á núvitund, jákvæðri sýn á lífið og allt þar á milli þá viljiði ekki missa af Írisi.

  • 55 min
  20 // Come at me 2020 ft Sandra Björg

  20 // Come at me 2020 ft Sandra Björg

  Til að tækla nýtt ár og nýjan áratug fær Fanney Dóra hana Söndru Björg til sín og þær ræða markmið, mistök og allt sem þú þarft að heyra fyrir nýtt ár.

  • 1 hr 4 min
  19// Beggi Ólafs - Hvað er hamingja?

  19// Beggi Ólafs - Hvað er hamingja?

  Peppið sem ykkur vantar inní komandi ár kemur með Begga Ólafs í Seiglunni. Það verður enginn skilinn eftir ópeppaður eftir þennan þátt! 2

  • 1 hr 23 min

Customer Reviews

shhsvwbw ,

Geggjuuð!!

Ert svo geggjuð Fanneyy!! aka peppey❤️❤️❤️

Top Podcasts In Society & Culture

Listeners Also Subscribed To