275 episodes

Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis.

Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni.

 Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.

Steve Dagskr‪á‬ Steve Dagskrá

    • Sport
    • 4.8 • 137 Ratings

Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis.

Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni.

 Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.

    Sú langbesta, stóru premier league verðlaunin og Puff Daddy

    Sú langbesta, stóru premier league verðlaunin og Puff Daddy

    Það vinnur aldrei neinn sitt dauðastríð.

    • 1 hr 10 min
    Perlur fyrir svín í Garðabæ, flúrsögur og Big Jhon is a nightmare.

    Perlur fyrir svín í Garðabæ, flúrsögur og Big Jhon is a nightmare.

    Fórum í saumana á öllum leikjum Bestu Deildarinnar, fengum jákvæðar vísbendingar af humarleiðangri við íslandsstrendur og ræddum síðan það að Jack Grealish er á leiðinni til Aston Villa.

    • 1 hr 16 min
    "Hvað ætla leikmenn að gera eftir ferilinn?".

    "Hvað ætla leikmenn að gera eftir ferilinn?".

    Fórum yfir framtíðarplön leikmanna í þeirri langbestu, pjakkur pakkaði Pablo Punyed saman í Kórnum og Gylfi Sigurðsson er helvítis player.

    • 1 hr 7 min
    Gamla Ísland. Nýja Ísland og framtíðar Ísland.

    Gamla Ísland. Nýja Ísland og framtíðar Ísland.

    Fórum þvert yfir sviðið. Gunnar Birgisson talar frá Malmö. Vestri er bara ofar en Valsmenn í töflunni, Logi Hrafn unplayable, nýr Tiempo og Viktor Bjarki Daðason.

    • 1 hr 8 min
    Blikarnir heimakærir, HK vantar hjarta og hvert ætti John Mcginn að fara?

    Blikarnir heimakærir, HK vantar hjarta og hvert ætti John Mcginn að fara?

    Eftir 3. umferð Bestu deildarinnar var margt til umræðu. Afhverju var Alex í mislitum skóm? Hversvegna spilar Stjarnan svona einum fleiri og afhverju spilar Valur svona einum færri? Skófréttir og steik dagsins.

    • 1 hr 7 min
    Extra Steve Dagskrá // Opinn áskriftarþáttur

    Extra Steve Dagskrá // Opinn áskriftarþáttur

    Í þættinum var farið yfir hluti úr liðinni vikur - Hasshausar í Þórsmörk, við hringdum í Davíð Viðarsson og kynntum okkur leghálsnudd ásamt fleiru. Þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara.

    Þátturinn var upprunalega birtur á vefsíðunni www.stevedagskra.is

    • 52 min

Customer Reviews

4.8 out of 5
137 Ratings

137 Ratings

Halldorlogi ,

Fjandinn hafi það

Strákar ég dýrka ykkur en ef að þið ætlið að fara að rúlla með eitthvað svona Sölva Tryggva teaser áskriftar kjaftæði hér þá mun èg aldrei aftur hlusta á ykkur aftur.

Mun eflaust borga ykkur einhvern aur á einhverjum tímapunkti þegar hentar því ég kann í alvöru að meta ykkur en þetta er fyrir neðan ykkar virðingu.

Burt með þetta bull.

M.b.kv. fyrrverandi sjómaður.

gilllllehhjsh ,

Elska ykkur

Hlusta alltaf á þættina ykkar

Jóhann Páll ,

Skipafréttir

Ekkert eðlilega góðir þættir. Fótboltaumfjöllun á mannamáli. Skipafréttir mættu vera heill þáttur einn og sér!

Því meiri skóumræða, því betra. Annars er þetta bara rock solid

Top Podcasts In Sport

Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Seinni níu
Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson
Betkastið
Hverjar eru líkurnar?
Þungavigtin
Tal
Handkastið
Handkastið
Klefinn með Silju Úlfars
Silja Úlfars

You Might Also Like

Þungavigtin
Tal
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Gula Spjaldið
Gula Spjaldið
FM957
FM957
Draumaliðið
Jói Skúli