24 episodes

“Uppeldisspjallið” er hlaðvarp þar sem fjallað er um uppeldi barna á léttan og gagnlegan hátt. Við munum bæði spjalla saman sjálfar og fá til okkar ýmsa gesti í spjall.

Uppeldisspjalli‪ð‬ Viðja

  • Education
  • 4.6 • 8 Ratings

“Uppeldisspjallið” er hlaðvarp þar sem fjallað er um uppeldi barna á léttan og gagnlegan hátt. Við munum bæði spjalla saman sjálfar og fá til okkar ýmsa gesti í spjall.

  Námsumhverfið

  Námsumhverfið

  Í þessum þætti spjöllum höldum við áfram að skoða skólaumhvergip og þá helst hvað einkennir gott námsumhverfi.
  Við fengum til okkar hana Hlín Magnúsdóttur kennara sem er með síðuna "Fjölbreyttar kennsluaðferðir".

  • 38 min
  Skólaumhverfið

  Skólaumhverfið

  Í þessum þætti er fjallað um skólaumhverfið. Bergljót Gyða koma í spjall til okkar og ræddi við okkur um skólaumhverfi.

  • 40 min
  Eftirlit

  Eftirlit

  Í þessum þætti fjöllum við um eftirlit.
  Farið verður yfir afhverju eftirlit er mikilvægt og hvað er eðilegt/passlegt eftirlit á ólíkum aldursskeiðum.
  Við fengum hana Guðbjörg félagsráðgjafi og PMTO meðferðaraðil til okkar í spjall.

  • 45 min
  Hvatningakerfi - Táknkerfi

  Hvatningakerfi - Táknkerfi

  Í þessum þætti höldum við áfram að spjalla um hvatningakerfi en í þessum þætti tökum við fyrir táknkerfi.

  • 45 min
  Hvatningakerfi - Umbunarkerfi

  Hvatningakerfi - Umbunarkerfi

  Í þessum þætti spjöllum við saman um hvatningakerfi og hvernær er ganglegt að nota umbunarkerfi.

  • 49 min
  Áhrifarík fyrirmæli

  Áhrifarík fyrirmæli

  Í þessum þætti er rætt við Ingibjörgu María sálfræðing um áhrifarík fyrirmæli.

  • 51 min

Customer Reviews

4.6 out of 5
8 Ratings

8 Ratings

Kristín Helga ,

Fullkomið podcast fyrir alla foreldra

Ótrúlega áhugavert podcast þar sem rætt við sétfræðinga en enga sjálfskipaða sérfræðinga

Top Podcasts In Education

Listeners Also Subscribed To