55 episodes

Ævar vísindamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri. Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.

Vísindavarp Ævars RÚV

    • Kids & Family
    • 4.4 • 14 Ratings

Ævar vísindamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri. Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.

    Flöskuskeyti!

    Flöskuskeyti!

    Bæði flöskuskeyti Ævars og Verkís eru komin aftur heim til Íslands. Ævar segir frá ferðalaginu og fær svo Arnór Þóri Sigfússon frá Verkís í heimsókn til að útskýra betur hvernig í ósköpunum skeytin virka. krakkaruv.is/aevar krakkaruv.is/floskuskeyti

    Vísindamenn óska eftir fleiri heilum

    Vísindamenn óska eftir fleiri heilum

    Vísindafréttir verða allsráðandi í Vísindavarpi dagsins. Vísindakonu-LEGO, jógúrt og óeðlilega flókið hár eru bara nokkrar af fréttunum sem við ætlum að skoða. Sérstakar þakkir fær vísindavefsíðan www.hvatinn.is krakkaruv.is/aevar

    Skjaldbökur og mengun sjávar

    Skjaldbökur og mengun sjávar

    Í Vísindavarpi dagsins rannsökum við mengun sjávar og skoðum skjaldbökur. krakkaruv.is/aevar

    Fuglar og fuglaskoðun

    Fuglar og fuglaskoðun

    Í Vísindavarpi vikunnar skoðar Ævar fugla og hvernig maður getur skoðað þá. Sérstakar þakkir fær Fuglavernd. krakkaruv.is/aevar

    Geimrusl, hjólabretti og tíu tær

    Geimrusl, hjólabretti og tíu tær

    Í Vísindavarpi dagsins fjöllum við m.a. um fyrsta geimfarið, geimrusl, hvers vegna við höfum tíu tær og tíu fingur og svo skoðum við sögu hjólabrettisins. Sérstakar þakkir fær Vísindavefur HÍ. krakkaruv.is/aevar

    Talandi apar og ofurhetjuhvalir

    Talandi apar og ofurhetjuhvalir

    Í Vísindavarpi vikunnar rannsökum við hvernig apar myndu hljóma ef þeir gætu talað, hvers vegna hvalir eiga það til að bjarga öðrum dýrum, við skoðum skó úr plastrusli og veltum því fyrir okkur hvort hundar séu í alvörunni með samviskubit þegar þeir setja upp skömmustulegan svip. Sérstakar þakkir fær vísindavefsíðan hvatinn.is krakkaruv.is/aevar

Customer Reviews

4.4 out of 5
14 Ratings

14 Ratings

ghbjart ,

Gott og fræðandi podcast og gaman að hlusta á það

Top Podcasts In Kids & Family

Listeners Also Subscribed To

More by RÚV