5 episodes

Hlaðvarpið Vaxtaverkir er fyrir þá sem vilja læra um fjármálaheiminn á mannamáli.
Þættirnir eru gerðir fyrir ungt fólk á öllum aldri.
Ef þú kæri hlustandi svitnar við það að ræða peningamál eða verkjar við það að heyra um vexti þá ertu að réttum stað.
Þáttastjórnendur eru Brynja Bjarnadóttir og Kristín Hildur Ragnarsdóttir.

Þættirnir koma út annan hvern föstudag.

Vaxtaverkir Útvarp 101

  • Business
  • 5.0 • 6 Ratings

Hlaðvarpið Vaxtaverkir er fyrir þá sem vilja læra um fjármálaheiminn á mannamáli.
Þættirnir eru gerðir fyrir ungt fólk á öllum aldri.
Ef þú kæri hlustandi svitnar við það að ræða peningamál eða verkjar við það að heyra um vexti þá ertu að réttum stað.
Þáttastjórnendur eru Brynja Bjarnadóttir og Kristín Hildur Ragnarsdóttir.

Þættirnir koma út annan hvern föstudag.

  Nánast allt um Bitcoin

  Nánast allt um Bitcoin

  Við byrjum á öllu þessu allra helsta um rafmyntir og hvernig þær virka en síðan er líka bara forvitnilegt að vita hvaða æsing Elon Musk er alltaf að reyna búa til í kringum Bitcoin, eru Seðlabankar heimsins að fara taka upp rafmyntir eða er Bitcoin bara komið til að vera, er Bitcoin í "crypto"heiminum Simone Biles í fimleikaheiminum?

  • 1 hr 12 min
  Lán 101

  Lán 101

  Lánamál eru og verða alltaf flókin það er því miður bara þannig. Brynja lánafulltrúi með meiru gerir sitt besta við að svara misflóknum spurningum sem Kristín leggur fyrir hana um lánamál.

  • 47 min
  Það sem þú vildir vita um fjárfestingar - Baldur Thorlacius

  Það sem þú vildir vita um fjárfestingar - Baldur Thorlacius

  Við fengum alvöru sérfræðing til okkar í þriðja þátt til þess að fræða okkur um fjárfestingar. Hann heitir Baldur Thorlacius og er framkvæmdastjóri sölu- og viðskiptatengsla hjá Nasdaq á Íslandi.

  Við spurðum Baldur spjörunum úr og fengum hann til að svara spurningum á borð við:
  - Hverju er best að huga að áður en fjárfest er á verðbréfamarkaði?
  - Hvaða kennitölur er best að horfa á þegar maður er að skoða ársreikninga fyrirtækis?
  - Hvernig er best að dreifa áhættunni hér á Íslandi á verðbréfamarkaðnum?
  - Hvernig er best að fjárfesta á erlendum markaði?
  - Hvernig fjárfesti ég í nýsköpun?

  • 33 min
  Meldingar um stýrivexti og sparnaðarleiðir

  Meldingar um stýrivexti og sparnaðarleiðir

  Í fyrstu þremur þáttunum einblínum við á fjárfestingamarkaðinn, fólk virðist vera æst í að gera eitthvað annað við peningana sína en að láta þá rýrna inn á bankabók.

  Í þessum þætti förum við yfir allt sem þú vildir vita um stýrivexti, verðbólgu og rennum svo yfir helstu fjárfestinga- og sparnaðarleiðir. Ef þú ert nýkomin í sumarfrí frá skólanum og þyrstir strax aftur í smá lærdóm þá ertu á réttum stað.

  • 59 min
  Kynning - Mýtur um fjárfestingar

  Kynning - Mýtur um fjárfestingar

  Í þessum fyrsta þætti, sem er meira svona kynningarþáttur, rúllum við yfir helstu mýturnar um fjárfestingar.

  • 26 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
6 Ratings

6 Ratings

Top Podcasts In Business