17 episodes

Við Vitum Ekkert er hlaðvarpsþáttur á vegum Elínar og Völu sem eru tvær ungar konur að velta fyrir sér ýmsu sem þær vita ekkert um!

VIÐ VITUM EKKERT Podcaststöðin

  • Leisure

Við Vitum Ekkert er hlaðvarpsþáttur á vegum Elínar og Völu sem eru tvær ungar konur að velta fyrir sér ýmsu sem þær vita ekkert um!

  LÍKAMSÁST OG VELLÍÐAN

  LÍKAMSÁST OG VELLÍÐAN

  Vala og Elín tala um líkama og sjálfsöryggi. 

  • 57 min
  LOVE ISLAND #5

  LOVE ISLAND #5

  Love Island 6. sería þættir 19-25. CASA AMOR IS BACK!

  Farið yfir hrikalega spennandi viku í villunni, ÞAÐ ER ALLT AÐ SKE!

  Fylgið okkur á instagram @viðvitumekkert

  • 47 min
  BÆ JANÚAR

  BÆ JANÚAR

  SPJALL UM EINN LAAAAANGAN JANÚAR MÁNUÐ, MIKIÐ SPRELL!

  FYLGIÐ OKKUR Á INSTAGRAM @VIÐVITUMEKKERT

  • 47 min
  LOVE ISLAND #4

  LOVE ISLAND #4

  LOVE ISLAND 6. SERÍA ÞÆTTIR 14-18

  VIÐ ÁSAMT GESTI FÖRUM YFIR ANSI DRAMATÍSKA VIKU Í VILLUNNI. NÓG AF DRAMA OG HELLING AF SLÚÐRI. THINGS ARE HEATING UP!!

  FYLGIÐ OKKUR Á INSTAGRAM @VIÐVITUMEKKERT

  • 48 min
  LOVE ISLAND #3

  LOVE ISLAND #3

  LOVE ISLAND 6. SERÍA, ÞÆTTIR 8-13
  FARIÐ YFIR ALLT SEM GEKK Á Í ANNARI VIKUNNI, MIKIÐ Í GANGI OG NÓG AF DRAMA!

  FYLGIÐ OKKUR Á INSTAGRAM @VIDVITUMEKKERT

  • 58 min
  STJÖRNUMERKI

  STJÖRNUMERKI

  ELÍN, VALA OG KATLA SPÁ OG SPEKÚLERA Í STJÖRNUMERKJUM.   FYLGIÐ OKKUR Á INSTAGRAM @VIDVITUMEKKERT

  • 1 hr 7 min

Customer Reviews

Ágústa H ,

FJÖR!!

Súper hja ykkur sætupíur!!! kom mèr í mega gott mood fyrir daginn 💖

Top Podcasts In Leisure

Listeners Also Subscribed To