20 episodes

Hlaðvarpsþáttur um viðskipti og efnahagsmál sem tekinn er upp á ritsjórn Morgunblaðsins.

Viðskiptapúlsinn ViðskiptaMogginn

  • Business
  • 4.0, 17 Ratings

Hlaðvarpsþáttur um viðskipti og efnahagsmál sem tekinn er upp á ritsjórn Morgunblaðsins.

  Viðskiptapúlsinn, 66. þáttur

  Viðskiptapúlsinn, 66. þáttur

  Rio Tinto lýsir sig reiðubúið að auka framleiðslu að nýju í Straumsvík. 30 veitingastaðir hafa lokað í miðborginni í kjölfar kórónuveirufaraldursins og Halla Helgadóttir ræðir í ViðskiptaMogganum um tengsl hönnunar og viðskipta.

  • 25 min
  Viðskiptapúlsinn, 65. þáttur

  Viðskiptapúlsinn, 65. þáttur

  Icelandair vill ekki þurfa að taka við 10 MAX vélum, PAR Capital Managment vill ekki fjárfesta í Icelandair Group og forstjóri Byko býst við erfiðum vetri. Allt að frétta í Viðskiptapúlsi dagsins.

  • 29 min
  Viðskiptapúlsinn, 64. þáttur

  Viðskiptapúlsinn, 64. þáttur

  Margar fréttir fjalla um hvernig íslenskt hagkerfi kemur undan kórónuveirufaraldrinum. Spaðakóngurinn, Þórarinn Ævarsson, hefur efnt til verðstríðs á pizzamarkaði og veiðikortin seljast sem aldrei fyrr.

  • 22 min
  Viðskiptapúlsinn, 63. þáttur

  Viðskiptapúlsinn, 63. þáttur

  Rætt við Eddu Hermannsdóttur um nýja bók hennar, Framkoma, sem hefur vakið verðskuldaða athygli að undanförnu.

  • 16 min
  Viðskiptapúlsinn, 62. þáttur

  Viðskiptapúlsinn, 62. þáttur

  Rætt um stöðu Icelandair í deilum við Flugfreyjufélagið, tap Icelandair af flugrekstri á Grænhöfðaeyjum, viðtal við Árna Samúelsson bíókóng og margt, margt fleira.

  • 25 min
  Viðskiptapúlsinn, 61. þáttur

  Viðskiptapúlsinn, 61. þáttur

  Icelandair stendur frammi fyrir stærri áskorunum en nokkru sinni fyrr og Samkeppniseftirlitið heldur áfram rannsókn á Brimi. Þetta og margt fleira í áhugaverðu spjalli dagsins.

  • 37 min

Customer Reviews

4.0 out of 5
17 Ratings

17 Ratings

Olofrun ,

Athuga

Sælir strákar
Takk fyrir góða þætti ég er mikill aðdáandi
Það er einhver ykkar sem ANDAR of mikið beint í hljóðnemann 😰
Þið hlustið kannski á þàtt nr 53 þá heyrið þið það 👍
Annars allt annað mjög gott

MindStone ,

Fróðlegt og skemmtilegt

Þetta hlaðvarp er stútfullt af fróðleik, skemmtun og viðskiptavisku. Núna hlakka ég til allra miðvikudaga fyrir því að hlusta á Viðskiptapúlsinn

Top Podcasts In Business

Listeners Also Subscribed To