23 episodes

Það er til betri leið er podcast þar sem við hjónin miðlum reynslu okkar af lífinu í blíðu og stríðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von ,frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritinn. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð, Baldur er menntaður Markþjálfi og Barbara Fjölskyldufræðingur. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.

Von Ráðgjöf - Það er til betri leið Von ráðgjöf - Það er til betri leið

    • Social Sciences
    • 4.6, 19 Ratings

Það er til betri leið er podcast þar sem við hjónin miðlum reynslu okkar af lífinu í blíðu og stríðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von ,frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritinn. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð, Baldur er menntaður Markþjálfi og Barbara Fjölskyldufræðingur. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.

Customer Reviews

4.6 out of 5
19 Ratings

19 Ratings

Linnet-Iceland ,

Vá! Takk fyrir mig❤️

Það heldur hjónabandinu góðu að vera alltaf vel vakandi ef að glansinn er að minka og rækta alla hluti vel og vandlega áður en það verður of seint. Datt inná þetta podcast og það er magnað að hlusta á ykkur🥰 Fullt af góðum verkfærum sem ég mun svo sannarlega nýta mér vel. Gott getur alltaf orðið betra og það væri óskandi ef sem flestar fjölskyldur gætu leitað sér hjálpar í að sameina fjölskylduböndin í stað þess að sundrast. Sundrun er erfið fyrir alla og sérstaklega litlu krílin okkar. Það er engin skömm af því að gleyma sér í amstrinu og fá hjálp við að komast aftur á réttan stað❤️

Ást&Kærleikur til ykkar og enn og aftur takk fyrir mig! Þið eruð fædd í þetta🥰

gudind ,

Takk fyrir!

Gott framtak- takk fyrir! Fróðlegt að hlusta á í fjallgöngunni.

Top Podcasts In Social Sciences

Listeners Also Subscribed To