41 episodes

"Von Ráðgjöf - Það er til betri leið" er podcast þar sem við hjónin miðlum reynslu okkar af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi oftast meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von ,frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritin. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Baldur er menntaður Markþjálfi og fyrirtækja markþjálfi og Barbara er með b.ed., gráðu í grunnskólakennarafræðum og Fjölskyldufræðingur Ma-Diplómunám. Samanlagt eiga þau 7/8 börn eftir því hvernig talið er og 2 barnabörn. Útskýrum það nánar í þáttunum :)Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.

Von Ráðgjöf - Það er til betri lei‪ð‬ Von ráðgjöf - Það er til betri leið

  • Social Sciences
  • 4.6 • 37 Ratings

"Von Ráðgjöf - Það er til betri leið" er podcast þar sem við hjónin miðlum reynslu okkar af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi oftast meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von ,frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritin. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Baldur er menntaður Markþjálfi og fyrirtækja markþjálfi og Barbara er með b.ed., gráðu í grunnskólakennarafræðum og Fjölskyldufræðingur Ma-Diplómunám. Samanlagt eiga þau 7/8 börn eftir því hvernig talið er og 2 barnabörn. Útskýrum það nánar í þáttunum :)Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.

  Fjórir reiðmenn hamfaranna

  Fjórir reiðmenn hamfaranna

  hjónaráðgjöf samskipti áföll elska stjúptengsl afbrýðsemi, meðvirkni

  • 39 min
  Endurtökum litlu hlutina - Gottmann

  Endurtökum litlu hlutina - Gottmann

  “Áður en leiðir skilja og 6 sek kossinn”Áður en leiðir skilja á morgnanna, verjið 2 mín í að spjalla við maka ykkar til að uppgötva allavega einn áhugaverðan viðburð sem mun eiga sér stað um daginn hjá honum/henni. Munið svo að kveðja hvert annað með...

  • 32 min
  Gottman við lærum að hlusta

  Gottman við lærum að hlusta

  Makinn hlustar ekkert á mig. Við heyrum þessa setningu svo oft og er hun grunnurinn að tengslaleysi. Í þessum þætti skoðum við hvernig ég get orðið góður hlustandi!Æfið ykkur endilega á þessu1Spurningar sem þú getur spurt á meðan þú hlustar: 1.     Hvað...

  • 40 min
  39. Dagleg samskipti sem stuðla að tengingu

  39. Dagleg samskipti sem stuðla að tengingu

  Dagleg samskipti okkar við makan stuðla að því að við lærum að tengjast! Þessi samskiptauppskrift heldur okkur frá ágreiningi

  • 31 min
  38. Hvernig getum við lært af átökum/rifrildum í samskiptum

  38. Hvernig getum við lært af átökum/rifrildum í samskiptum

  Það eru margar leiðir til að læra af átökum sem við eigum í við ástvini okkar. Þessi þáttur fer í að útskýra nokkrar aðferðir

  • 33 min
  37. Hvenær er rétti tíminn að fara í ráðgjöf?

  37. Hvenær er rétti tíminn að fara í ráðgjöf?

  hjónaráðgjöf samskipti áföll elska stjúptengsl afbrýðsemi, meðvirkni

  • 38 min

Customer Reviews

4.6 out of 5
37 Ratings

37 Ratings

ntantons ,

Mæli 110% með ykkur!

Takk fyrir að gera þessa frábæru þætti. Þvílík verkfærakista fyrir lífið. Svo eru þið svo einlæg og skemmtileg. Mæli 110% með ykkur ❤️

hilda_s ,

Frábært

Mjög fróðlegt, upplýsandi og skemmtilegt.
Mér finnst þið frábær

Linnet-Iceland ,

Vá! Takk fyrir mig❤️

Það heldur hjónabandinu góðu að vera alltaf vel vakandi ef að glansinn er að minka og rækta alla hluti vel og vandlega áður en það verður of seint. Datt inná þetta podcast og það er magnað að hlusta á ykkur🥰 Fullt af góðum verkfærum sem ég mun svo sannarlega nýta mér vel. Gott getur alltaf orðið betra og það væri óskandi ef sem flestar fjölskyldur gætu leitað sér hjálpar í að sameina fjölskylduböndin í stað þess að sundrast. Sundrun er erfið fyrir alla og sérstaklega litlu krílin okkar. Það er engin skömm af því að gleyma sér í amstrinu og fá hjálp við að komast aftur á réttan stað❤️

Ást&Kærleikur til ykkar og enn og aftur takk fyrir mig! Þið eruð fædd í þetta🥰

Top Podcasts In Social Sciences

Listeners Also Subscribed To