39 episodi

Hlaðvarp um málefni sem ekki eru á allra vitorði. Bryndís Jóns og Svanhildur Eiríks

Af hverju vissi ég það ekki‪?‬ Bryndís og Svanhildur

    • Cultura e società

Hlaðvarp um málefni sem ekki eru á allra vitorði. Bryndís Jóns og Svanhildur Eiríks

    Ráðningar 3 - breytt vinnuumhverfi

    Ráðningar 3 - breytt vinnuumhverfi

    Covid breytti öllu vinnuumhverfi og starfsfólk gerir aðrar kröfur til vinnuveitenda í dag. Ásdís Eir Símonardóttir mannauðsstjóri hjá Lucinity og formaður Mannauðs leiðir okkur í sannleikann um þetta, ásamt því að ræða vinnuframlag starfsfólk og hvernig sé heilbrigðast að mæla það. Rass í sæti sé ekki málið né stimpilklukkur og það er engin meiri tryggð í að ráða 25 ára einstakling til starfa en þann sextuga.

    Af hverju vissi ég það ekki? á Spotify: https://open.spotify.com/show/2GztzRfmXoTWB68WFmIcsU

    Facebook síða þáttarins: https://www.facebook.com/Viskubrunnar

    Instagram síða þáttarins: https://www.instagram.com/afhverjuvissiegthadekki/

    • 44 min
    Ráðningar 2 - Giggarar hjá Hoobla

    Ráðningar 2 - Giggarar hjá Hoobla

    Hvenær gæti hentað fyrirtækjum að ráða til sín giggara til skemmri eða lengri tíma? Hoobla er netvangur sérfræðinga sem gigga og þar situr Harpa Magnúsdóttir mannauðssérfræðingur við stjórnvölinn. Hún er gestur Bryndísar og Svanhildar í þessum þætti.

    Af hverju vissi ég það ekki? á Spotify: https://open.spotify.com/show/2GztzRfmXoTWB68WFmIcsU

    Facebook síða þáttarins: https://www.facebook.com/Viskubrunnar

    Instagram síða þáttarins: https://www.instagram.com/afhverjuvissiegthadekki/

    • 41 min
    Ráðningar 1 - GEKO Agency

    Ráðningar 1 - GEKO Agency

    Íslensk fyrirtæki mættu vera opnari gagnvart atvinnuleitendum af erlendum uppruna en þeir verða gjarnan fyrir fordómum við atvinnuleit. Með þeim kemur ný reynsla, ný sýn og dýrmæt viðbót við starfsliðið. Við ræðum við Kathryn Gunnarsson hjá GEKO ráðningum. Þátturinn er að mestu á ensku. 

    Af hverju vissi ég það ekki? á Spotify: https://open.spotify.com/show/2GztzRfmXoTWB68WFmIcsU

    Facebook síða þáttarins: https://www.facebook.com/Viskubrunnar

    Instagram síða þáttarins: https://www.instagram.com/afhverjuvissiegthadekki/

    • 36 min
    Hatursglæpir - þriðji þáttur

    Hatursglæpir - þriðji þáttur

    Skjólstæðingar Samtakanna ´78 er einn þeirra hópa sem fordómar beinast að og eru oft og iðulega fórnarlömb hatursglæpa. Við ræðum í þessum þætti við Daníel E. Arnarson framkvæmdastjóra samtakanna en þátturinn er sá þriðji í röðinni um hatursglæpi.

    Af hverju vissi ég það ekki? á Spotify: https://open.spotify.com/show/2GztzRfmXoTWB68WFmIcsU

    Facebook síða þáttarins: https://www.facebook.com/Viskubrunnar

    Instagram síða þáttarins: https://www.instagram.com/afhverjuvissiegthadekki/

    • 37 min
    Hatursglæpir - annar þáttur

    Hatursglæpir - annar þáttur

    „Hvenær er maður eiginlega orðinn Íslendingur?“ Miriam Petra Ómarsdóttir Awad segir okkur frá rannsókn sinni á fordómum og hatursorðræðu í garð íslenskra kvenna af erlendum uppruna. 

    Af hverju vissi ég það ekki? á Spotify: https://open.spotify.com/show/2GztzRfmXoTWB68WFmIcsU

    Facebook síða þáttarins: https://www.facebook.com/Viskubrunnar

    Instagram síða þáttarins: https://www.instagram.com/afhverjuvissiegthadekki/

    • 37 min
    Hatursglæpir - fyrsti þáttur

    Hatursglæpir - fyrsti þáttur

    Eyrún Eyþórsdóttir lögregluvarðstjóri hjá fjarskiptamiðstöð Ríkislögreglustjóra, doktor í mannfræði og lektor í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri fræðir okkur um hatursglæpi. Hver er birtingarmynd þeirra og að hverjum beinast þeir?

    Af hverju vissi ég það ekki? á Spotify: https://open.spotify.com/show/2GztzRfmXoTWB68WFmIcsU

    Facebook síða þáttarins: https://www.facebook.com/Viskubrunnar

    Instagram síða þáttarins: https://www.instagram.com/afhverjuvissiegthadekki/

    • 39 min

Top podcast nella categoria Cultura e società

BESTIE
OnePodcast
ONE MORE TIME  di Luca Casadei
OnePodcast
Chiedilo a Barbero - Intesa Sanpaolo On Air
Intesa Sanpaolo e Chora Media
Passa dal BSMT
Gianluca Gazzoli
Tintoria
OnePodcast
Muschio Selvaggio
Muschio Selvaggio