122 episodi

Heimsendir eru þættir sem fjalla um Japan, japanska sögu og menningu. Þáttastjórnandinn Stefán Þór býr ásamt fjölskyldu sinni í Japan og segir okkur frá lífinu þar - hvernig það er að vera leikari í Japan, hvaða tækifæri eru að finna og hvaða áskorunum fólk þarf að mæta í landi hinnar rísandi sólar.

Heimsendir byrjaði sem umræðuþáttur um mismunandi sviðsmyndir heimsenda - allt frá gervigreind til uppvakninga, líftækni til heimsstyrjaldar. Nú þegar Stefán Þór er búsettur í Japan er fókusinn færður þangað en inn á milli má finna heimsendatengt efni á borð við uppgang gervigreindar, geópólitík Austur Asíu, Kína, Rússland og fleira.

Upphafs- og endastef: Ísidór Jökull Bjarnason.
Artwork: Sherine Otomo

Heimsendir Stefán Þór Þorgeirsson

    • Cultura e società

Heimsendir eru þættir sem fjalla um Japan, japanska sögu og menningu. Þáttastjórnandinn Stefán Þór býr ásamt fjölskyldu sinni í Japan og segir okkur frá lífinu þar - hvernig það er að vera leikari í Japan, hvaða tækifæri eru að finna og hvaða áskorunum fólk þarf að mæta í landi hinnar rísandi sólar.

Heimsendir byrjaði sem umræðuþáttur um mismunandi sviðsmyndir heimsenda - allt frá gervigreind til uppvakninga, líftækni til heimsstyrjaldar. Nú þegar Stefán Þór er búsettur í Japan er fókusinn færður þangað en inn á milli má finna heimsendatengt efni á borð við uppgang gervigreindar, geópólitík Austur Asíu, Kína, Rússland og fleira.

Upphafs- og endastef: Ísidór Jökull Bjarnason.
Artwork: Sherine Otomo

    #122 Fucked í Finnlandi (OPINN ÞÁTTUR)

    #122 Fucked í Finnlandi (OPINN ÞÁTTUR)

    Afsakið frönskuna. Ég er staddur í Finnlandi með kettinum Tító og okkur líður vel þrátt fyrir langt ferðalag að baki. Helsinki er flott borg og hér á hótelinu er sána og rækt. Í þættinum fjalla ég um ferðasöguna frá Japan og heimspekina á bakvið einveru erlendis.
    Kæri hlustandi, ef þú vilt fullan aðgang að öllu efni Heimsendis, þá vitið þér hvar skal leita. Takk fyrir að hlusta!

    • 43 min
    #121 Sayonara Japan!

    #121 Sayonara Japan!

    Hlustið á þáttinn í heild sinni á patreon.com/heimsendir
    Gott fólk, það er komið að því. Heimsendir flytur til Íslands og segir skilið við Japan, í bili. Í þættinum lítum við um öxl og gerum upp árin 2 í Japan - hvað lærðist, hvað afrekaðist, hvers mun sakna og hvers ekki.

    • 6 min
    #120 Allt sem þú þarft fyrir ferðalag til Japans

    #120 Allt sem þú þarft fyrir ferðalag til Japans

    Hlustaðu á þáttinn í heild sinni á patreon.com/heimsendir
    Stórborgir eða smábæir? Sumar eða vetur? Reiðufé eða kort? Tattú eða bað? Í þessum þætti svara ég ykkar spurningum varðandi ferðalög til Japans. Ég minni á að það má senda mér spurningar beint ef fólk vill kafa dýpra. Njótið vel!

    • 5 min
    #119 Lífið í Sapporo - Svona verðurðu 120 ára (OPINN ÞÁTTUR)

    #119 Lífið í Sapporo - Svona verðurðu 120 ára (OPINN ÞÁTTUR)

    Ég ætla að verða 120 ára og ég hef fundið formúluna! Í þessum þætti fjalla ég um hreyfingu, mataræði, föstur, stress, tilgang og fleira tengt langlífi, sem og punkta um lífið í Japan og nýtilkomna japönskukennslu.
    Kæri hlustandi, þessi þáttur er opinn en ég minni á Patreon fyrir heldra fólk.

    • 1h 7 min
    #118 Lífið í Sapporo - Er nútíminn bestur eða verstur? (OPINN ÞÁTTUR)

    #118 Lífið í Sapporo - Er nútíminn bestur eða verstur? (OPINN ÞÁTTUR)

    Hvernig kemst maður í gegnum ósigra? Hvernig lifum við með samfélagsmiðlum? Af hverju í ósköpunum þurfum við að vinna 40 tíma vinnuviku? Í þessum þætti fjöllum við um kosti og galla nútímans ásamt stuttri japönskukennslu og punktum um lífið í Sapporo.
    Kæri hlustandi, þátturinn er opinn í boði Bíó Paradís og Heimsendafjölskyldunnar á Patreon. Ef þú ert enn að lesa þá segi ég vel gert, og hvet þig síðan til að prófa Patreon frítt í 7 daga og sjá hvað setur. Takk fyrir að hlusta!

    • 57 min
    #117 Rússneskir landnemar í Síberíu

    #117 Rússneskir landnemar í Síberíu

    Hlustaðu á þáttinn í heild sinni á:patreon.com/heimsendir
    Sturluð staðreynd: Það eru aðeins 6km á milli Japans og Rússlands. Í þessum þætti fjöllum við um rússneska landnema í Síberíu og þenslu rússaveldis í austur, alla leið að Kyrrahafi. Á vegi þeirra urðu frumbyggjaþjóðir Norður Asíu, nýjar dýra- og plöntutegundir og stórbrotin náttúra.

    • 10 min

Top podcast nella categoria Cultura e società

ONE MORE TIME  di Luca Casadei
OnePodcast
Chiedilo a Barbero - Intesa Sanpaolo On Air
Intesa Sanpaolo e Chora Media
Tintoria
OnePodcast
BESTIE
OnePodcast
ATOMIKA
OnePodcast
Passa dal BSMT
Gianluca Gazzoli

Potrebbero piacerti anche…

Heimskviður
RÚV
Þjóðmál
Þjóðmál
Fílalag
Fílalag
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason