43 episodi

Kjaftæði! með Délítunni er spjall- og leikjaþáttur þar sem Délítan (Dagur, Viktor Ingi, og Palli) fær fólk til að ljúga upp í opið geðið á sér. Í hverjum þætti mætir gestur og segir áhugaverðar og skemmtilegar sögur úr sínu lífi en laumar einni lygasögu með. Drengirnir í Délítunni setjast í yfirheyrslusætin og spyrja gestina spjörunum úr til að komast að því hvað er sannleikur og hvað er kjaftæði.

Kjaftæði Délítan

    • Umorismo

Kjaftæði! með Délítunni er spjall- og leikjaþáttur þar sem Délítan (Dagur, Viktor Ingi, og Palli) fær fólk til að ljúga upp í opið geðið á sér. Í hverjum þætti mætir gestur og segir áhugaverðar og skemmtilegar sögur úr sínu lífi en laumar einni lygasögu með. Drengirnir í Délítunni setjast í yfirheyrslusætin og spyrja gestina spjörunum úr til að komast að því hvað er sannleikur og hvað er kjaftæði.

    Kjaftæði #042 - Þú ferð ekki að rukka kónginn? [Sigurður Jóhann Andrésson]

    Kjaftæði #042 - Þú ferð ekki að rukka kónginn? [Sigurður Jóhann Andrésson]

    Góðvinur pörupiltanna, hann Jóhann nokkur, kom til þeirra á dögunum með fræknar sögur af myntuslegnum sundklefa, geitungum í Japan og háskalegu eftirpartíi. Strákarnir reyna sitt besta við að komast að sannleikanum í fertugastaogöðrum þætti af Kjaftæði!

    • 58 min
    Kjaftæði #041 - Sjaldan höfum við pissinu neitað [Anya Shaddock]

    Kjaftæði #041 - Sjaldan höfum við pissinu neitað [Anya Shaddock]

    Hún Anya (ekki með joði) kom til okkar á dögunum og stærði sig af óþekktarbarninu sem hún var, sprautuháska á kaffihúsi og standandi þvagmenningu. Komist að sannleikanum með strákunum í fertugastaogfyrsta þætti af Kjaftæði!

    • 57 min
    Kjaftæði #040 - Fagurfræði haturs er áhugamál mitt [Árni Reynir Hassell Guðmundsson]

    Kjaftæði #040 - Fagurfræði haturs er áhugamál mitt [Árni Reynir Hassell Guðmundsson]

    Hann Árni kom til okkar á dögunum og sagði okkur sögur af samfélagsmiðlabönnum, skyldleikum og dramatískum afmælisdegi. Strákarnir taka á honum stóra sínum og reyna eftir bestsu getu að komast að sannleikanum í fertugasta þættinum af Kjaftæði!

    • 51 min
    Kjaftæði #039 - Já, þú ert búinn að stinga mig? [Þórhallur Þórhallsson]

    Kjaftæði #039 - Já, þú ert búinn að stinga mig? [Þórhallur Þórhallsson]

    Uppistandarinn Þórhallur Þórhallsson kom til okkar á dögunum og sagði okkur hinar ótrúlegustu sögur af partístungum, vírusum í Kína og Rokklingunum. Komist að sannleikunum með pörupiltunum í þrítugastaogníunda þættinum af Kjaftæði!

    • 50 min
    Kjaftæði #038 - Wake me up before you GóGó [GóGó Bergmann]

    Kjaftæði #038 - Wake me up before you GóGó [GóGó Bergmann]

    GóGó Bergmann kom til okkar á dögunum og sagði okkur frá sífellt banvænni sögum um Netflix, útskriftir og Hafnfirsk költ. Pörupiltarnir okkar reyna eftir fremsta megni að greina úr hvað er satt og hvað er lygi í þrítugastaogáttunda þætti af Kjaftæði!

    • 48 min
    Kjaftæði #037 - High on life, beint úr buxunum! [Ylfa Marín]

    Kjaftæði #037 - High on life, beint úr buxunum! [Ylfa Marín]

    Ylfa Marín kom til okkar á dögunum og sagði okkur furðusögur af manna(kvenna)villtum, búðarflassi og rothöggum! Grallararnir grúska sem mest þeir geta og reyna að komast að sannleikanum í þrítugastaogsjöunda þættinum af Kjaftæði!

    • 43 min

Top podcast nella categoria Umorismo

2046
Fabio Rovazzi e Marco Mazzoli
Lo Zoo di 105
Radio 105
Cose Molto Umane di Gianpiero Kesten
Gianpiero Kesten
Tyranny
Will Media - Antonio Losito
The Joe Rogan Experience
Joe Rogan
Libri Brutti Podcast
Libri Brutti x Boats Sound