220 episodi

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum.
Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi.

Til að hafa samband:
mordcastid@gmail.com
instagram.com/mordcastid
twitter.com/mordcastid

Morðcasti‪ð‬ Unnur Borgþórsdóttir

    • Cronaca nera

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum.
Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi.

Til að hafa samband:
mordcastid@gmail.com
instagram.com/mordcastid
twitter.com/mordcastid

    Orð dagsins er: Stallbakur

    Orð dagsins er: Stallbakur

    Góðan daginn, fimmtudaginn.
    Í þætti dagsins berst neyðarlínunni í Bærum, Noregi, símtal þar sem kona hringir úr skotti bifreiðar eftir að hafa verið numin á brott. Málið er allt í senn ömurlegt og ógeðslegt en eins og alltaf, ótrúlega áhugavert. 
    Þáttur dagsins er í boði: Happy Hydrate, Ristorante, Nettó og MFitness.
    Óklipptan þátt og áskriftarleið má finna inná www.pardus.is/mordcastid.
    Mál hefst: 6:30.
     

    • 56 min
    218. Orð dagsins er: Amma

    218. Orð dagsins er: Amma

    Góðan daginn, fimmtudaginn.
    Góð amma er gulli betri, en stundum eru ömmur bara algjörar herfur.
    Í þætti dagsins kemur fyrir amma sem stóð röngu megin við réttuna, unglingar og hamar. Allt hræðilegt í röngu samhengi.
    Þátturinn er í boði Ristorante, Happy Hydrate, Nettó, GoodGood, Hopp og verkefnisins Taktu stökkið!
    Mál hefst: 10:52

    • 59 min
    217. Orð dagsins er: Klór

    217. Orð dagsins er: Klór

    Góðan daginn fimmtudaginn!
    Það er enn einn fallegi fimmtudagurinn og enn eitt ömurlega málið. 
    Í þetta skiptið erum við staðsett í Kanada (ekki Kansas) þar sem að ung stelpa fylgir vinkonu sinni heim og hverfur síðan sporlaust. 
    Algjörlega hræðilegt alltsaman eins og venjulega, samt sjúklega áhugavert.
    Þáttur dagsins er í boði Good Good, Hopp, Sjóvá, Nettó, Ristorante, Happy Hydrate, ooog verkefnisins Taktu Stökkið.
    Mál hefst 12:02
    Óklipptan þátt má finna inná www.pardus.is/mordcastid

    • 53 min
    216. Orð dagsins er: Beltagatari

    216. Orð dagsins er: Beltagatari

    Nú vitum við það að skólagangan er mikilvæg og seinkomur og fjarvistir eru ekki af hinu góða. Það sannaði sig heldur betur þegar tveir strákar í Ástralíu ákváðu að skrópa í skólanum fyrir mjög mörgum árum síðan. Við sögu koma gulur Daihatsu og beltagatari ásamt mörgu öðru frekar grós. 
    Þáttur dagsins er í boði: Ristorante, Happy Hydrate, Nettó, Hopp og verkefnisins Taktu stökkið!
    Mál hefst: 14:12

    • 1h 1m
    215. Orð dagsins er: Súkkulaði

    215. Orð dagsins er: Súkkulaði

    Góðan daginn, fimmtudaginn. 
    Í þætti dagsins spólum við þokkalega mörg ár aftur í tímann og kynnumst miklu glæsikvendi, að hennar eigin mati allavega. Ýmislegt merkilegt gerist og öllu líkur síðan með nokkrum súkkulaðimolum. Allt í seinn mjög merkilegt, hræðilegt, áhugavert og steikt.
    Þáttur dagsins er í boði Ristorante, Happy Hydrate, Nettó, Sjóvá, Hopp, Sleepy, Good Good.
    Mál hefst 11:26.
    Óklipptan þátt má finna inná www.pardus.is/mordcastid

    • 59 min
    214. Orð dagsins er: Samfélagsþegnar

    214. Orð dagsins er: Samfélagsþegnar

    Góðan daginn, fimmtudaginn. 
    Við elskum einkaframtakið og að taka málin í sínar hendur, en í þætti dagsins hefði verið betra heima setið en af stað farið.
    Algjörlega ömurleg örlög alltof margs fólks í dag voru í höndum bræðra sem hefði átt að knúsa töluvert oftar í bernsku.

    Þátturinn er í boði MFitness, Hopp, Happy Hydrade, Nettó, Ristorante og Sleepy.

    Mál hefst: 2:03

    • 51 min

Top podcast nella categoria Cronaca nera

Elisa True Crime
OnePodcast
Indagini
Il Post
Sky Crime Podcast
Sky Crime
Delitti Invisibili
OnePodcast
Italian Tabloid
Deepinto
Sangue Loro - Il ragazzo mandato a uccidere
Pablo Trincia – Sky Original by Chora Media

Potrebbero piacerti anche…

Morðskúrinn
mordskurinn
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Í ljósi sögunnar
RÚV
Spjallið
Spjallið Podcast
Teboðið
Birta Líf og Sunneva Einars
Helgaspjallið
Helgi Ómars