36 episodes

Podcast by Knattspyrnufélag Akureyrar

KA Podcasti‪ð‬ Knattspyrnufélag Akureyrar

    • Sport

Podcast by Knattspyrnufélag Akureyrar

    KA Podcast - Upphitun fyrir bikarúrslit í blaki 2023

    KA Podcast - Upphitun fyrir bikarúrslit í blaki 2023

    Jólin eru framundan í blakinu þegar úrslitahelgi Kjörísbikarsins fer fram í Digranesi 9.-12. mars og eru bæði karla- og kvennalið KA í eldlínunni. Auk þeirra á KA þrjú yngriflokkalið í úrslitum yngriflokka á sunnudeginum.

    Þeir Ágúst Stefánsson og Arnar Már Sigurðsson formaður blakdeildar KA ræða hér helstu hlutina í blakheiminum á sama tíma og þeir renna leiðina suður.

    • 55 min
    KA Podcastið - Arnar Grétars mættur norður

    KA Podcastið - Arnar Grétars mættur norður

    Hlaðvarpsþáttur KA snýr aftur eftir nokkra pásu en að þessi sinni fá þeir Siguróli Magni Sigurðsson og Hjalti Hreinsson til sín Arnar Grétarsson nýráðinn þjálfara KA í knattspyrnu til sín. Arnar er þrautreyndur í knattspyrnuheiminum og er heldur betur ástæða fyrir KA fólk að kynnast nýja stjóranum okkar.

    Sem leikmaður lék Arnar alls 71 landsleik fyrir Íslands hönd auk þess sem hann lék í atvinnumennsku með Rangers, AEK Aþenu og Lokeren. Þá gegndi hann stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá stórliðunum AEK Aþenu sem og Club Brugge en hann hefur einnig þjálfað Breiðablik og Roeselare í Belgíu.

    Þeir félagar fara yfir hina ýmsu hluti í spjalli sínu og klárt að þú vilt ekki missa af þessum þætti!

    • 43 min
    KA Topp 5 - Mesti Karakter

    KA Topp 5 - Mesti Karakter

    Pétur Heiðar Kristjánsson og Siguróli Magni Sigurðsson sjá um nýjan lið hjá KA sem ber nafnið Topp 5. Í fyrsta þætti fá þeir félagar til sín Skúla Eyjólfsson fyrrum leikmann KA og núverandi stjórnarmann.

    Í þessum fyrsta þætti renna þeir yfir mestu karakterana í knattspyrnuliði KA frá árinu 2000 til ársins í ár.

    • 51 min
    KA Podcastið - Sævar um uppbyggingu KA svæðisins

    KA Podcastið - Sævar um uppbyggingu KA svæðisins

    Sævar Pétursson framkvæmdarstjóri KA ræðir meðal annars nýja skýrslu um uppbyggingu íþróttamannvirkja á Akureyri en Sævar segir til að mynda að hagkvæmast væri að byggja upp aðstöðu KA í einu.

    Þá ræðir hann einnig stöðuna á knattspyrnuliði KA en liðið hefur leik á Bose mótinu á laugardaginn þegar strákarnir sækja Breiðablik heim. Einnig fer hann yfir nokkra möguleika er koma að því að lengja tímabilið í fótboltanum sem hefur verið þó nokkuð í umræðunni að undanförnu.

    Við hvetjum ykkur eindregið til að hlusta á þetta áhugaverða spjall sem skiptir okkur að sjálfsögðu miklu máli.

    • 45 min
    KA Podcastið - Donni gerir upp Þór/KA tímann

    KA Podcastið - Donni gerir upp Þór/KA tímann

    Halldór Jón Sigurðsson eða Donni eins og hann er iðulega kallaður mætti í KA Podcastið og gerir upp þriggja ára tíma sinn með Þór/KA. Auk þess spjallar hann um innkomu sína inn í þjálfarateymi karlaliðs KA um mitt sumar og er alveg ljóst að enginn ætti að láta þennan þátt framhjá sér fara.

    • 42 min
    KA Podcastið - Óli Stefán gerir upp sumarið

    KA Podcastið - Óli Stefán gerir upp sumarið

    Óli Stefán Flóventsson þjálfari KA gerir upp nýliðið sumar og fer yfir hin ýmsu mál tengdu KA liðinu sem endaði í 5. sæti Pepsi Max deildarinnar en það er besti árangur KA frá árinu 2002.

    • 49 min

Top Podcasts In Sport

The Rest Is Football
Goalhanger Podcasts
ESPN FC
ESPN
The Dan Le Batard Show with Stugotz
Dan Le Batard, Stugotz
The Rugby Pod
The Ringer
Talking City - Manchester City podcast
Reach Podcasts
Football Daily
BBC Radio 5 Live