119本のエピソード

Heimsendir eru þættir sem fjalla um Japan, japanska sögu og menningu. Þáttastjórnandinn Stefán Þór býr ásamt fjölskyldu sinni í Japan og segir okkur frá lífinu þar - hvernig það er að vera leikari í Japan, hvaða tækifæri eru að finna og hvaða áskorunum fólk þarf að mæta í landi hinnar rísandi sólar.

Heimsendir byrjaði sem umræðuþáttur um mismunandi sviðsmyndir heimsenda - allt frá gervigreind til uppvakninga, líftækni til heimsstyrjaldar. Nú þegar Stefán Þór er búsettur í Japan er fókusinn færður þangað en inn á milli má finna heimsendatengt efni á borð við uppgang gervigreindar, geópólitík Austur Asíu, Kína, Rússland og fleira.

Upphafs- og endastef: Ísidór Jökull Bjarnason.
Artwork: Sherine Otomo

Heimsendir Stefán Þór Þorgeirsson

    • 社会/文化
    • 5.0 • 5件の評価

Heimsendir eru þættir sem fjalla um Japan, japanska sögu og menningu. Þáttastjórnandinn Stefán Þór býr ásamt fjölskyldu sinni í Japan og segir okkur frá lífinu þar - hvernig það er að vera leikari í Japan, hvaða tækifæri eru að finna og hvaða áskorunum fólk þarf að mæta í landi hinnar rísandi sólar.

Heimsendir byrjaði sem umræðuþáttur um mismunandi sviðsmyndir heimsenda - allt frá gervigreind til uppvakninga, líftækni til heimsstyrjaldar. Nú þegar Stefán Þór er búsettur í Japan er fókusinn færður þangað en inn á milli má finna heimsendatengt efni á borð við uppgang gervigreindar, geópólitík Austur Asíu, Kína, Rússland og fleira.

Upphafs- og endastef: Ísidór Jökull Bjarnason.
Artwork: Sherine Otomo

    #119 Lífið í Sapporo - Svona verðurðu 120 ára (OPINN ÞÁTTUR)

    #119 Lífið í Sapporo - Svona verðurðu 120 ára (OPINN ÞÁTTUR)

    Ég ætla að verða 120 ára og ég hef fundið formúluna! Í þessum þætti fjalla ég um hreyfingu, mataræði, föstur, stress, tilgang og fleira tengt langlífi, sem og punkta um lífið í Japan og nýtilkomna japönskukennslu.
    Kæri hlustandi, þessi þáttur er opinn en ég minni á Patreon fyrir heldra fólk.

    • 1 時間7分
    #118 Lífið í Sapporo - Er nútíminn bestur eða verstur? (OPINN ÞÁTTUR)

    #118 Lífið í Sapporo - Er nútíminn bestur eða verstur? (OPINN ÞÁTTUR)

    Hvernig kemst maður í gegnum ósigra? Hvernig lifum við með samfélagsmiðlum? Af hverju í ósköpunum þurfum við að vinna 40 tíma vinnuviku? Í þessum þætti fjöllum við um kosti og galla nútímans ásamt stuttri japönskukennslu og punktum um lífið í Sapporo.
    Kæri hlustandi, þátturinn er opinn í boði Bíó Paradís og Heimsendafjölskyldunnar á Patreon. Ef þú ert enn að lesa þá segi ég vel gert, og hvet þig síðan til að prófa Patreon frítt í 7 daga og sjá hvað setur. Takk fyrir að hlusta!

    • 57分
    #117 Rússneskir landnemar í Síberíu

    #117 Rússneskir landnemar í Síberíu

    Hlustaðu á þáttinn í heild sinni á:patreon.com/heimsendir
    Sturluð staðreynd: Það eru aðeins 6km á milli Japans og Rússlands. Í þessum þætti fjöllum við um rússneska landnema í Síberíu og þenslu rússaveldis í austur, alla leið að Kyrrahafi. Á vegi þeirra urðu frumbyggjaþjóðir Norður Asíu, nýjar dýra- og plöntutegundir og stórbrotin náttúra.

    • 10分
    #116 Að sigra veikindi (OPINN ÞÁTTUR)

    #116 Að sigra veikindi (OPINN ÞÁTTUR)

    Ég var við dauðans dyr en nú rís ég eins og fönix upp úr ösku hreinsunareldsins. Í þessum þætti fjalla ég um baráttu við skæða sótt, ástæður fyrir veikindum og mögulegan lærdóm. Síðan má finna nokkra punkta um lífið í Japan og auglýsingar vikunnar.
    Þátturinn er opinn í boði Bíó Paradís og þeirra sem styðja Heimsendi á Patreon. Takk fyrir að hlusta!

    • 1 時間4分
    #115 Lífið í Sapporo - Við ætlum ekki að verða þyrluforeldrar

    #115 Lífið í Sapporo - Við ætlum ekki að verða þyrluforeldrar

    Hlustaðu á þáttinn í heild sinni áhttps://www.patreon.com/heimsendir
    Í þessum þætti skoðum við sálfræðimeðferðir barna og þyrluforeldra. Af hverju eru börnin óhamingjusamari en áður? Af hverju skrifa Bandaríkin upp á 41 milljón skammt af amfetamíni ár hvert? Auk þess eru punktar um lífið í Sapporo og smá umræða um geópólitík.
    Kæri hlustandi, ef þú ert enn að lesa þá minni ég á að þú getur prófað Patreon ókeypis í 7 daga, svo geturðu ákveðið hvort efnið sé fyrir þig eða ekki. Takk fyrir að hlusta!

    • 8分
    #114 Milljón á mánuði?

    #114 Milljón á mánuði?

    Hlustið á þáttinn í heild sinni á: https://www.patreon.com/heimsendir
    Nýr sjálfshjálparþáttur frá Heimsendi. Þessi fjallar um aðferðafræði þess að verða ríkur, milljón á mánuði eða mánuð á milljón, jafnvægi milli vinnu og persónulegs lífs og margt fleira.

    • 5分

カスタマーレビュー

5.0/5
5件の評価

5件の評価

社会/文化のトップPodcast

kemioの言わせて言うだけEverything
UNICORN.inc
となりの雑談
TBS RADIO
HOMEGIRL
Meg and Hina
武田鉄矢・今朝の三枚おろし
文化放送PodcastQR
東京ポッド許可局
東京ポッド許可局
チャポンと行こう!
北欧、暮らしの道具店

その他のおすすめ

Eftirmál
Tal
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Gula Spjaldið
Gula Spjaldið
This Is Actually Happening
Wondery