16 episodes

Helga Þórsdóttir safnstjóri Listasafns Reykjanesbæjar fær til sín áhugavert fólk úr listaheiminum í fróðlegt spjall.

Listasafn Reykjanesbæjar Helga Þórsdóttir og Dagur Jóhannsson

    • Arts

Helga Þórsdóttir safnstjóri Listasafns Reykjanesbæjar fær til sín áhugavert fólk úr listaheiminum í fróðlegt spjall.

    #17 Master Hilarion

    #17 Master Hilarion

    Helga Þórsdóttir og Iðunn Jónsdóttir frá Listasafni Reykjanesbæjar skyggnast inní hugarheim Master Hilarion(Snorra Ásmundsson).
    Master Hilarion mun vera með hugleiðslu í Listasafni Reykjanesbæjar fyrir ungt fólk Mánudaginn 14. og Þriðjudaginn 15. Febrúar.

    • 41 min
    #16 Ráðhildur

    #16 Ráðhildur

    Listasafn Reykjanesbæjar kynnir sýninguna Skrápur, með Ráðhildi Ingadóttur og Igor Antić.
    Ráðhildur Ingadóttir (1959) vinnur með ákveðna hugmyndafræði í verkum sínum sem hún útfærir í marga miðla; texta, teikningu, málun, skúlptúr og myndbönd, og er framsetning þeirra jafnan í margslungnum innsetningum.

    • 1 hr 6 min
    # 15 Igor Antić

    # 15 Igor Antić

    Igor Antić er með verk á sýningunni hjá okkur Skrápur/SecondSkin
    Igor hefur haldið fjölmargar einkasýningar og verið valinn til þáttöku á samsýningar víðs vegar í Evrópu, Bandaríkjunum og Asíu. Þar á meðal hefur hann áður sýnt á Íslandi í Nýlistasafninu á sýningunni Polylogue 158 árið 1999. Antić var sýningarstjóri Values: 11th Biennial of Visual Arts í Pancevo, Serbíu, árið 2004.

    • 56 min
    #14 MULTIS

    #14 MULTIS

    Ásdís Spanó og Helga Óskarsdóttir reka saman fyrirtækið MULTIS sem selur myndlist eftir íslenskt samtímalistafólk.
    2. September 2021 opnuðum við í samstarfi við Multis sýninguna FJÖLFELDI - HLUTFELDI - MARGFELDI þar sem sjónum er beint að verkum tuttugu og níu samtímalistamanna sem hafa til lengri eða skemmri tíma unnið að gerð fjölfelda (Multiple). Til þess að listaverk geti fallið undir þá skilgreiningu, þurfa verkin að vera gerð í þremur eða fleiri eintökum.

    • 56 min
    #13 Benedikt Hjartarson og Steingrímur Eyfjörð

    #13 Benedikt Hjartarson og Steingrímur Eyfjörð

    Benedikt (prófessor í almennri bókmenntafræði og menningarfræði) tekur fróðlegt spjall við listamanninn Steingrím sem var að opna sýninguna Tegundagreining hjá okkur í Listasafni Reykjanesbæjar.

    • 1 hr 4 min
    #11 Lind og Tim Junge

    #11 Lind og Tim Junge

    Lind Völundardóttir og Tim Junge reka útgáfufyrirtækið Art 365 sem sérhæfir sig í miðlun og útgáfu á menningartengdu og sögulegu efni.
    Þau eru með sýningu hjá Listasafni Reykjanesbæjar þar sem sýnd eru verk eftir ýmsa listamenn sem koma frá ólíkum áttum.

    • 45 min

Top Podcasts In Arts

The97sPodcast
3MenArmy
Abubakar Mohammed
Abubakar Mohammed
The Moth
The Moth
Podcast Sobre App De Facebook
Alejandro Nava
The Magnus Archives
Rusty Quill
The Audiobooks Podcast
Audio Books