55 min

GJörningalist á stríðstímum, Svipmynd af Magnúsi Jóhanni Víðsjá

    • Arts

Magnús Jóhann Ragnars­son, píanó­leikari, tón­skáld og upptökustjóri, hefur tekið þátt í að semja og útsetja margt af því vin­sælasta í ís­lensku popp­tón­listar­senunni síðustu ár. Hann hefur gefið út þrjár sólóplötur, Pronto, Without listening og Skissur, og auk þess plötuna Án tillits í samstarfi við Skúla Sverrisson bassaleikara og Tíu íslensk sönglög í samstarfi við GDRN. Þar að auki hefur hann samið tónlist leikhús og kvikmyndir og leikið inn á fjölmargar plötur annara listamanna og stýrt upptökum þeirra. Magnús Jóhann verður gestur okkar í svipmynd dagsins.
En við hefjum þáttinn á pistli frá Viktoriu Bakshina, sem hefur undanfarnar vikur flutt pistla um listsköpun á stríðstímum. Að þessu sinni fjallar Viktoria um gjörningalist.
Umsjón: Guðni Tómasson og Halla Harðardóttir.

Magnús Jóhann Ragnars­son, píanó­leikari, tón­skáld og upptökustjóri, hefur tekið þátt í að semja og útsetja margt af því vin­sælasta í ís­lensku popp­tón­listar­senunni síðustu ár. Hann hefur gefið út þrjár sólóplötur, Pronto, Without listening og Skissur, og auk þess plötuna Án tillits í samstarfi við Skúla Sverrisson bassaleikara og Tíu íslensk sönglög í samstarfi við GDRN. Þar að auki hefur hann samið tónlist leikhús og kvikmyndir og leikið inn á fjölmargar plötur annara listamanna og stýrt upptökum þeirra. Magnús Jóhann verður gestur okkar í svipmynd dagsins.
En við hefjum þáttinn á pistli frá Viktoriu Bakshina, sem hefur undanfarnar vikur flutt pistla um listsköpun á stríðstímum. Að þessu sinni fjallar Viktoria um gjörningalist.
Umsjón: Guðni Tómasson og Halla Harðardóttir.

55 min

Top Podcasts In Arts

Pop smoke
Keanu Caliwliw
Podcast Sobre App De Facebook
Alejandro Nava
Tell Me What To Read
Booktopia
Glad We Had This Chat with Caroline Hirons
Wall to Wall Media
米莉.听见花开
米莉姑娘
Jay-Z & Beyoncé: 20 Years of Teamwork
Quiet. Please

More by RÚV