488 épisodes

Samstöðin er fréttamiðill og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu og raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla. Þættir Samstöðvarinnar eru allt í senn fréttir, fundir, sjónvarps-, útvarps- og hlaðvarpsþættir og innlegg í gagnvirka umræðu á samfélagsmiðlum.

Samstöðin er opin fyrir allt fólk sem vill styðja við baráttuna fyrir réttlæti, jöfnuði og samkennd.

Samstöðin Samstöðin

    • Actualités

Samstöðin er fréttamiðill og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu og raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla. Þættir Samstöðvarinnar eru allt í senn fréttir, fundir, sjónvarps-, útvarps- og hlaðvarpsþættir og innlegg í gagnvirka umræðu á samfélagsmiðlum.

Samstöðin er opin fyrir allt fólk sem vill styðja við baráttuna fyrir réttlæti, jöfnuði og samkennd.

    Grimmi og Snar - Reiði, oh what a feeling 😊

    Grimmi og Snar - Reiði, oh what a feeling 😊

    Fimmtudagur 6. júní
    Grimmi og Snar - Reiði, oh what a feeling 😊

    Þórunn Eymundardóttir sálfræðingur og töffari leiðir okkur um mannlega og dýrslega veröld innra lífs og skoðar sérstaklega reiðina með stækkunargleri og flísatöng 😡🤬😱

    • 1h 28 min
    Rauða borðið 6. júní ESB, öryggisstefna, blaðamenn og Indland

    Rauða borðið 6. júní ESB, öryggisstefna, blaðamenn og Indland

    Fimmtudagurinn 6. júní
    ESB, öryggisstefna, blaðamenn og Indland

    Jón Steindór Valdimarsson formaður Evrópuhreyfingarinnar ræðir kosningar sem hófust í dag til Evrópuþingsins. Guðmundur Gunnarsson ræðir flótta fólks úr blaðamennsku yfir í pólitík og aðra geira. Helen Ólafsdóttir öryggisráðgjafi ræðir um öryggisstefnu Íslands, sem lituð er hernaðarhyggju. Guðmundur Gunnarsson ræðir eftirmál talningarklúðursins og stöðu fjölmiðlunar og stjórnmála. Flótta fjölmiðlamanna yfir í önnur störf ber á góma og sitthvað fleira. Og Guðjón Bjarnason arkitekt ræðir kosningarnar í Indlandi og það stóra og fjölmenna land.

    • 2 h 43 min
    Rauða borðið 6. júní ESB, öryggisstefna, blaðamenn og Indland

    Rauða borðið 6. júní ESB, öryggisstefna, blaðamenn og Indland

    Fimmtudagurinn 6. júní
    ESB, öryggisstefna, blaðamenn og Indland

    Jón Steindór Valdimarsson formaður Evrópuhreyfingarinnar ræðir kosningar sem hófust í dag til Evrópuþingsins. Guðmundur Gunnarsson ræðir flótta fólks úr blaðamennsku yfir í pólitík og aðra geira. Helen Ólafsdóttir öryggisráðgjafi ræðir um öryggisstefnu Íslands, sem lituð er hernaðarhyggju. Guðmundur Gunnarsson ræðir eftirmál talningarklúðursins og stöðu fjölmiðlunar og stjórnmála. Flótta fjölmiðlamanna yfir í önnur störf ber á góma og sitthvað fleira. Og Guðjón Bjarnason arkitekt ræðir kosningarnar í Indlandi og það stóra og fjölmenna land.

    • 2 h 43 min
    Sjávarútvegsspjallið - 8. þáttur - Strandveiðar og hafrannsóknir

    Sjávarútvegsspjallið - 8. þáttur - Strandveiðar og hafrannsóknir

    Fimmtudagur 6. júní
    Sjávarútvegsspjallið - Strandveiði og hafrannsóknir

    Gestir þáttarins að þessu sinni eru þeir Kjartan Sverrisson, formaður Félags strandveiðimanna og Magnús Jónsson, veðurfræðingur. Þáttastjórnandi er Grétar Mar Jónsson.

    • 56 min
    Rauður raunveruleiki - Hagkerfið, vaxtamunur og okur, gjaldeyrismál

    Rauður raunveruleiki - Hagkerfið, vaxtamunur og okur, gjaldeyrismál

    Jóhannes Hraunfjörð Karlsson er hagfræðingur og sagnfræðingur. Við tókum ítarlegt spjall, ásamt Ólafi Jónssyni og Kára Jónssyni, um ástandið í hagkerfinu í dag, um vaxtamun og okur og um gjaldeyrismál. Hvert er stefna yfirvalda búin að taka okkur og hvað þarf að gera til að koma okkur úr þessum agalega farvegi sem við virðumst lent í?

    Þetta og fleira í Rauðum raunveruleika kvöldsins kl. 17:00

    • 1h 14 min
    Heima er bezt - Svanur Gísli Þorkelsson

    Heima er bezt - Svanur Gísli Þorkelsson

    • 51 min

Classement des podcasts dans Actualités

Les Grosses Têtes
RTL
Global News Podcast
BBC World Service
Foundering
Bloomberg
The Rest Is Politics
Goalhanger Podcasts
FT News Briefing
Financial Times
LEGEND
Guillaume Pley

D’autres se sont aussi abonnés à…

Rauða borðið
Gunnar Smári Egilsson
Spursmál
Ritstjórn Morgunblaðsins
Þjóðmál
Þjóðmál
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Í ljósi sögunnar
RÚV
Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason