1 episode

Hlaðvarpsþáttur þar sem tilgangurinn er að kynna vettvang frítímans og veita hlustendum innsýn í starfsemi frístundaheimila, fræðina á bakvið, markmið og verkefni. Stjórnendur þáttarins eru Lilja Marta og Hafdís.

Frístundavarpi‪ð‬ Frístundavarpið

    • Kids & Family

Hlaðvarpsþáttur þar sem tilgangurinn er að kynna vettvang frítímans og veita hlustendum innsýn í starfsemi frístundaheimila, fræðina á bakvið, markmið og verkefni. Stjórnendur þáttarins eru Lilja Marta og Hafdís.

    1. Þáttur - Hvað er frístundaheimili?

    1. Þáttur - Hvað er frístundaheimili?

    Í þessum þætti fáið þið að kynnast stjórnendum þátttarins, heyra sögu frístundaheimila, almennt um frístundaheimili, helstu hlutverk og markmið ásamt starfsháttum og viðfangsefnum. Við ræðum Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, Menntastefnu Reykjavíkurborgar og margt fleira. Einnig var tekið stutt viðtal við Ísabellu Þráinsdóttur, sem er reynslubolti á vettvangi frítímans. Ef þig langar að vita meira um frístundaheimili og starfsemi þeirra er þetta þáttur fyrir þig.
    Áhugaverðir linkar:
    menntastefna.is
    fristundalaesi.reykjavik.is

    • 51 min

Top Podcasts In Kids & Family

1001 Nights | ألف ليلة وليلة
Sowt | صوت
The Tale of Grandfather Mole
Sleep Tight Media
Sleep Tight Relax - Calming Bedtime Stories and Meditations
Sleep Tight Media
Samara
Samara
mishbilshibshib | مش بالشبشب
وسام و ديمة
Princess Bedtime Stories
Help Me Sleep!