5 episodes

Advania er leiðandi fyrirtæki á sviði upplýsingatækni og veitir viðskiptavinum áreiðanlega ráðgjöf og þjónustu. Við erum með lausnir á öllum sviðum upplýsingatækni og geta viðskiptavinir sótt til okkar stakar lausnir eða samþætta heildarþjónustu.

Advania Podcast Advania

    • Technology

Advania er leiðandi fyrirtæki á sviði upplýsingatækni og veitir viðskiptavinum áreiðanlega ráðgjöf og þjónustu. Við erum með lausnir á öllum sviðum upplýsingatækni og geta viðskiptavinir sótt til okkar stakar lausnir eða samþætta heildarþjónustu.

    Álagsárásir á íslensk fyrirtæki

    Álagsárásir á íslensk fyrirtæki

    Hvað eru álagsárásir (DDoS), hverjir standa á bakvið slíkar árásir og hvað gengur þeim til?
    Nýlega voru gerðar álagsárásir á vefsvæði ISAVIA og KSÍ svo eftir því varð tekið. Við spjölluðum við öryggissérfræðinga Advania, þá Kristján H. Hákonarson og Áka Hermann Barkarson, DDOS árásir og hvernig má bregðast við þeim.

    • 19 min
    Netsvik og öryggismál

    Netsvik og öryggismál

    Í þættinum er rætt við Herjólf Guðbjartsson forstjóra Arctic Trucks um nýlegt netsvikamál þar sem tölvupósti var beitt til að blekkja viðskiptavini fyritækisins. Einnig er rætt við Daða Gunnarsson, sérfræðing í nýstofnaðri netbrotadeild lögreglunnar.

    • 23 min
    Jafnlaunavottun hjá Advania

    Jafnlaunavottun hjá Advania

    Eins og önnur stærri fyrirtæki á Íslandi gengst Advania undir jafnlaunavottun á árinu 2018. Í þættinum skoðum við hvernig innleiðing og undirbúningur fyrir jafnlaunavottun hefur gengið hjá Advania. Við fengum líka nokkur heilræði sem gagnast gætu öðrum sem eiga eftir að innleiða jafnlaunakerfi á sínum vinnustað.

    Í þættinum er einnig fjallað um kerfi sem Advania hefur þróað í samstarfi við fyrirtækjaráðgjöf sem einfaldar fyrirtækjum að undirbúa jafnlaunavottun. Lausnin heitir easyEQUALPAY og lesa má meira um hana hér: https://goo.gl/J1BRPX

    Lesa má meira um jafnlaunavottun á vef Advania: https://goo.gl/9AbbR1

    Auk þess sem við höfum tekið saman nokkur praktísk atriði um jafnlaunavottun: https://goo.gl/tNGSwU

    • 22 min
    Ofurtölvur í íslenskum gagnaverum

    Ofurtölvur í íslenskum gagnaverum

    Ofurtölvur eða HPC tölvur gefa fyrirheit um talsvert breytta framtíð. Kraftar þeirra eru til dæmis nýttir í tækniþróun, í fjármálageiranum og í byltingakenndum læknisfræðirannsóknum.

    • 20 min
    GDPR - Hvað þarftu að vita?

    GDPR - Hvað þarftu að vita?

    Þann 25. maí árið 2018 tekur gildi ný persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins sem setur ríkari kröfur á fyrirtæki um meðferð persónuupplýsinga. Hvað þarft þú að vita til að undirbúa fyrirtækið þitt undir löggjöfina?

    • 18 min

Top Podcasts In Technology

FT Tech Tonic
Financial Times
Lex Fridman Podcast
Lex Fridman
The Vergecast
The Verge
The Neuron: AI Explained
The Neuron
CISO Series Podcast
David Spark, Mike Johnson, and Andy Ellis
Defense in Depth
David Spark