16 episodes

Hlaðvarp um rafbíla og allt sem tengist þeim á Íslandi. Þáttastjórnendur koma til með að fá til sín gesti til að fræðast um allt sem tengist rafmagnsbílum. Allt frá því að vera algengar spurningar við fyrstu kaup á rafmagnsbíl yfir í íslenska raforkumarkaðinn og dreifikerfi. Markmiðið með þessu hlaðvarp er fyrst og fremst að hafa gaman að fræðast og vonandi fræða aðra. Svo verður þetta rafmagnað ferðalag.

Þáttastjórnendur: Tómas Kristjánsson og Helgi Hrafn Halldórsson

Rafbílahlaðvarpi‪ð‬ Rafbílahlaðvarpið

    • Technology

Hlaðvarp um rafbíla og allt sem tengist þeim á Íslandi. Þáttastjórnendur koma til með að fá til sín gesti til að fræðast um allt sem tengist rafmagnsbílum. Allt frá því að vera algengar spurningar við fyrstu kaup á rafmagnsbíl yfir í íslenska raforkumarkaðinn og dreifikerfi. Markmiðið með þessu hlaðvarp er fyrst og fremst að hafa gaman að fræðast og vonandi fræða aðra. Svo verður þetta rafmagnað ferðalag.

Þáttastjórnendur: Tómas Kristjánsson og Helgi Hrafn Halldórsson

    #16 Rafmagnsvagnar hjá Strætó bs.

    #16 Rafmagnsvagnar hjá Strætó bs.

    Jóhannes Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó bs. settist niður með okkur að þessu sinni og ræddi reynslu af rafmagnsvögnum í þjónustu Strætó, helstu kosti og hvað framtíðin ber í skauti sér. Vissirðu t.d. að það er um 90% ódýrara að keyra rafmagnsvagna og viðhaldskostnaðurinn er 50% lægri?

    • 39 min
    #15 Hleðslustöðvar og orkuþörf rafbíla

    #15 Hleðslustöðvar og orkuþörf rafbíla

    Í þessum fyrsta þætti Rafbílahlaðvarpsins eftir langt hlé kom Guðjón Hugberg Björnsson í heimsókn. Við ræddum m.a. orkuþörf rafbíla og þróun og framtíðarsýn í hleðslustöðvum

    0:00 - Hvað eru hleðslustöðvar?

    14:20 - Hleðsla í fjölbýlishúsum

    19:15 - EVS35 ráðstefnan í hleðslumálum

    30:50 - Notkun á hraðhleðslustöðvum á landinu

    38:50 - Plug&Charge tæknin

    49:30 - Rafbílahleðsla í ljósastaurum

    • 58 min
    #14 Rafbílavæðing leigubílaflotans

    #14 Rafbílavæðing leigubílaflotans

    Í þessum síðasta þætti Rafbílahlaðvarpsins fyrir jólafrí kom Guðmundur Jóhann Gíslason, leigubílstjóri hjá Hreyfli í heimsókn. Við ræddum m.a. notkun rafbíla í leigubílabransanum og kosti þess að nota rafbíl í rekstri.

    0:00 - Upphaf rafbílavæðingar leigubílaflotans

    5:00 - Algengustu spurningar fólks

    10:00 - Aðgengi að hleðslu við Keflavíkurflugvöll

    16:50 - Kostir við að nota rafbíl sem leigubíl

    • 36 min
    #13 Endurnýting rafhlaðna

    #13 Endurnýting rafhlaðna

    Sæþór Ásgeirsson, véla- og orkuverkfræðingur hjá IceWind. Við ræddum framhaldslíf rafhlaðna úr rafbílum og nýtingu þeirra við orkuframleiðslu heimila.

    0:00 - Upphaf IceWind og verkefni

    7:50 - Mismunandi endingartími rafhlaðna

    14:00 - Endurnýting rafhlaðna

    20:00 - Breytingar á reglum um raforkuframleiðslu heimila

    28:50 - Vindmyllur á Íslandi, litlar og stórar

    32:30 - Elton the lonely wind turbine https://youtu.be/utEFhBgEAk0

    37:30 - Framtíðarhorfur í rafbílamálum

    • 47 min
    #12 Tryggingamál rafbíla

    #12 Tryggingamál rafbíla

    Hjalti Þór Guðmundsson, forsöðumaður ökutækjatjóna hjá Sjóvá mætti í heimsókn. Við ræddum m.a. tryggingarmál rafbíla og framtíðarhorfur í þeim m.t.t. sjálfkeyrandi ökutækja.

    0:00 - Þróunin á markaðnum og breytingar á skilmálum kaskótrygginga

    12:00 - Undirvagnstryggingar á rafhlöðum

    35:00 - Hleðslustöðvar og heimilistryggingar

    41:50 - Meiri umræður um tryggingar sjálfkeyrandi bíla

    49:40 - Endurnýting rafhlaðna

    • 55 min
    #11 Samorka

    #11 Samorka

    Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku, kíkti í heimsókn og ræddi m.a. hlutverk Samorku og framtíðarsýn.



    1:30 - Er nóg til af rafmagni fyrir rafbílavæðinguna?

    15:20 - niðurfelling á gjöldum af rafbílum

    21:10 - Framtíðaruppbygging raforkukerfisins

    27:20 - Könnun á hleðsluhegðun fólks

    • 35 min

Top Podcasts In Technology

Acquired
Ben Gilbert and David Rosenthal
Darknet Diaries
Jack Rhysider
Apple Events (video)
Apple
TikTok
Catarina Vieira
The Open Africa Podcast
The Open Africa Podcast
Smashing Security
Graham Cluley & Carole Theriault