10 afleveringen

Þáttastjórnandi Ástríðunnar, Sverrir Mar Smárason, færir aðeins út kvíarnar og fær til sín í spjall hetjur úr neðri deildum karla í fótbolta sem hafa gert margt en fáir þekkja almennilega. Allir vita hverjir þeir eru en fáir þekkja þá og þeirra athyglisverðu ferla.

Ástríðan - Hetjur neðri deildanna Ástríðan - Hetjur neðri deildanna

    • Sport

Þáttastjórnandi Ástríðunnar, Sverrir Mar Smárason, færir aðeins út kvíarnar og fær til sín í spjall hetjur úr neðri deildum karla í fótbolta sem hafa gert margt en fáir þekkja almennilega. Allir vita hverjir þeir eru en fáir þekkja þá og þeirra athyglisverðu ferla.

    Kristinn Aron Hjartarson - Kiddi Hjartar

    Kristinn Aron Hjartarson - Kiddi Hjartar

    Viðmælandi lokaþáttarins í fyrstu seríu er minna þekktur en margir aðrir í fyrstu seríu. Þeir sem hafa þó verið í kringum neðri deildirnar síðustu 15 árin vita nákvæmlega hver maðurinn er enda alvöru þungavigtarmaður. Hann hefur varla tekið þátt í riðlakeppni neðri deilda án þess að fara í úrslitakeppni og í flest skiptin farið upp um deild, sjaldan með sama liðinu. Hann hefur spilað 107 leiki sem miðvörður eða framherji og skorað 27 mörk í Ástríðunni.
    Boli Léttöl - Lífsalt - Waterclouds - Jako Sport
    Ég, Sverrir Mar Smárason, þakka kærlega fyrir góðar móttökur á þessari fyrstu seríu. Ég lofa því að næsta sería er væntanleg í haust en þangað til hvet ég alla áhugasama um að fylgjast með Ástríðunni í sumar. Takk fyrir mig í bili.

    • 2 uur 42 min.
    Alexander Aron Davorsson - Flugan

    Alexander Aron Davorsson - Flugan

    Viðmælandi minn í dag er öllum kunnugur. Mosfellingur með 320 leiki og 107 mörk skráð á KSÍ, þarf af 174 leikir og 48 mörk í Ástríðunni. Hann er maður sem allir elska að spila með og hata að spila gegn. Þjálfar í dag mfl kvk hjá aftureldingu. Alexander Aron Davorsson. 
    Lífsalt - Boli Léttöl - Waterclouds.is - Jako Sport

    • 1 u. 39 min.
    Brynjar Árnason - Útibússtjórinn

    Brynjar Árnason - Útibússtjórinn

    Viðmælandi dagsins er Bæjarhetja á Egilstöðum. Stýrir í dag liði bæjarins ásamt því að reka bankakerfið á austurlandi. 31 mark í 211 ástríðuleikjum, nánast allt fyrir Hött. Á meðan liðið fór upp og niður um deildir, leikmenn komu og fóru þá var alltaf ein festa og það var Brynjar Árnason.

    • 1 u. 28 min.
    Jón Aðalsteinn Kristjánsson - Nonni Coach

    Jón Aðalsteinn Kristjánsson - Nonni Coach

    Nonna þekkja flestir sem hafa verið viðloðnir neðri deildir á íslandi á þessari öld enda hefur hann þjálfað mörg lið í öllum deildum, lið eins og ÍH, KF, Augnablik, Kára, Elliða, Val og Fylki. 177 þjálfaðir leikir í ástríðunni, 34 í 4.deild og 28 í bestu deild kvenna.

    • 1 u. 43 min.
    Björgvin Stefán Pétursson - Óþolandi andstæðingur

    Björgvin Stefán Pétursson - Óþolandi andstæðingur

    Björgvin Stefán Pétursson er nafn sem allir Ástríðu aðdáendur kannast við. Mikill drifkraftur í uppgangi Leiknis Fáskrúðsfirði á undanförnum árum en spilaði sömuleiðis með ÍR áður en hann fór þangað sem hann er núna, spilandi aðstoðarþjálfari Hattar/Hugins. Minnst sem óþolandi andstæðingi og þykir það ljúft.

    • 1 u. 34 min.
    Einar Már Þórisson - PR1

    Einar Már Þórisson - PR1

    Boli - Jako - Waterclouds - Lífsalt
    Einar Már Þórisson situr í dag í 2.sæti yfir leikjahæsta, markahæsta og fjölda gulra spjalda fyrir KV eftir langan feril. Einar Már stoppaði við hjá Hamar og Fram sömuleiðis og er af mörgum talinn einn besti leikmaður sem aldrei spilaði leik í efstu deild.

    • 1 u. 10 min.

Top-podcasts in Sport

AD Voetbal podcast
AD
In Het Wiel
DPG Media
DRUK: In het hoofd van topteams
NPO Radio 1 / BNNVARA
KieftJansenEgmondGijp
KieftJansenEgmondGijp
Live Slow Ride Fast Podcast
Laurens ten Dam & Stefan Bolt
NOS Voetbalpodcast
NPO Radio 1 / NOS

Suggesties voor jou