4 afleveringen

Í spjallþáttunum SJÚK heyrum við sögur fólks sem glímir við langvinna sjúkdóma, fáum að heyra þeirra upplifun af heilbrigðiskerfinu,sínum veikindum og margt fleira.

SJÚK Unnur Regína

    • Maatschappij en cultuur

Í spjallþáttunum SJÚK heyrum við sögur fólks sem glímir við langvinna sjúkdóma, fáum að heyra þeirra upplifun af heilbrigðiskerfinu,sínum veikindum og margt fleira.

    Er ég byrði?

    Er ég byrði?

    Í þætti dagsins ætlum við aðeins að velta upp spurningunni "er ég byrði?" 
    Ef þú vilt hafa samband - instagram : unnurregina

    • 45 min.
    Inga Kristjáns

    Inga Kristjáns

    Í þætti dagsins kynnumst við Ingu Kristjáns. Inga hefur verið að glíma við kvíða,þunglyndi og geðhvarfasýki og var virkilega áhugavert að fá innsýn í líf hennar. 

    • 1 u. 17 min.
    Veronika Kristín

    Veronika Kristín

    Í þessum þætti kynnumst við henni Veroniku en hún er greind með sjálfsofnæmissjúkdóminn Chrons. Veronika heldur úti miðlinum kronisk_is á Instagram og opnar þar á ýmis mikilvæg málefni. 

    • 1 u. 14 min.
    Hver er ég?

    Hver er ég?

    Í þessum fyrsta þætti ætlum við að heyra stutta kynningu á mér, Unni og ástæður þess að ég bjó til þennan þátt. 

    • 22 min.

Top-podcasts in Maatschappij en cultuur

De Jongen Zonder Gisteren
NPO Luister / WNL
Redders op Zee
KNRM x Fisherman’s Friend
Morele ambitie, de podcast
The School for Moral Ambition
Van Dis Ongefilterd
Atlas Contact / Adriaan van Dis
Teun en Gijs vertellen alles
Teun van de Keuken & Gijs Groenteman
De Jortcast
NPO Radio 1 / AVROTROS