3 uur 40 min.

11. The Razor's Edge (Salome Hallfreðsdóttir & Ragnar Ólafsson‪)‬ Alltaf sama platan

    • Muziekcommentaar

MATARBÚÐIN NÁNDIN KYNNIR:
Alltaf sama platan #11 - The Razor's Edge

Fyrir mörg er tímamótaplata AC/DC, The Razor's Edge, sú skífa sem gerði þau að unnendum sveitarinnar til lífstíðar. Snertifletir plötunnar við fólk um heim gjörvallan eru gríðarstórir og óteljandi. Þegar hér er komið við sögu er AC/DC orðin hluti af erfðarefni afþreyingar- og poppmenningar. Fyrir þær sakir einar má telja hana til sígildra verka. Á The Razor's Edge er að finna lag sem krossar yfir í svo mörg og ólíkleg að það eitt og sér er efni í rannsókn.

Sérstakir gestir þáttarins eru Salome Hallfreðdóttir, útivistarkona og umhverfis- og náttúruvendarriddari ásamt Ragnari Ólafssyni, tónlistarmanni og söngkennara.

Alltaf sama platan er í boði Matarbúðarinnar Nándin, Hafnarfirði. https://www.matarbudin.is/nandin/

Þátturinn er studdur af Luxor: Ljós // Hljóð // Mynd // Svið. https://www.luxor.is

Snæfugl 2021.

MATARBÚÐIN NÁNDIN KYNNIR:
Alltaf sama platan #11 - The Razor's Edge

Fyrir mörg er tímamótaplata AC/DC, The Razor's Edge, sú skífa sem gerði þau að unnendum sveitarinnar til lífstíðar. Snertifletir plötunnar við fólk um heim gjörvallan eru gríðarstórir og óteljandi. Þegar hér er komið við sögu er AC/DC orðin hluti af erfðarefni afþreyingar- og poppmenningar. Fyrir þær sakir einar má telja hana til sígildra verka. Á The Razor's Edge er að finna lag sem krossar yfir í svo mörg og ólíkleg að það eitt og sér er efni í rannsókn.

Sérstakir gestir þáttarins eru Salome Hallfreðdóttir, útivistarkona og umhverfis- og náttúruvendarriddari ásamt Ragnari Ólafssyni, tónlistarmanni og söngkennara.

Alltaf sama platan er í boði Matarbúðarinnar Nándin, Hafnarfirði. https://www.matarbudin.is/nandin/

Þátturinn er studdur af Luxor: Ljós // Hljóð // Mynd // Svið. https://www.luxor.is

Snæfugl 2021.

3 uur 40 min.