4 afleveringen

Hlaðvarp sem skiptir máli um það sem skiptir máli, fyrir þá sem skipta máli.

Augljóslega Obvious Media

    • Maatschappij en cultuur

Hlaðvarp sem skiptir máli um það sem skiptir máli, fyrir þá sem skipta máli.

    #4 HA! kengúrur?

    #4 HA! kengúrur?

    Þessi þáttur er um kengúrur, það kann að hljóma skringilega en ef það er eitthvað sem við erum ekki þá er það fyrirsjáanlegar. Kengúrur eru gullfalleg dýr en jafnframt stórhættuleg, okkur finnst þessi þáttur líka gera hlustendum mögulegt að kynnast okkur enn betur þar sem við erum ekki lengur í kvíðakasti yfir þessu hlaðvarpi eins og staðan var Augljóslega í þætti 1-3 
    -ljá oss eyra

    • 1 u. 7 min.
    #3 My best friend is a lawyer

    #3 My best friend is a lawyer

    Í þessum þætti er Tinna með RISA surprise sem kemur henni inn í BFF hall of fame! Við förum í hvort myndir þú frekar og Tinna segir frá dularfullu hvarfi þjóðverja í Kópavogi. Augljóslega er rætt um fleira þannig give a listeeeeeen.

    • 48 min.
    #2 Engar hendur = ekkert kex

    #2 Engar hendur = ekkert kex

    JÁ HALLÓ VELKOMIN AFTUR. Í þessum þætti förum meðal annars yfir vel útvaldar sögur af "Am I the A*****e" þræðinum fræga og kynnum til leiks fávitaskalann okkar, þar sem jú flestir spyrjendur eru, Augljóslega assholes. Við tölum líka um eitthvað annað, aðallega okkur sjálfar.

    -Ljá oss eyra

    Fylgið okkur á Instagram @augljoslega
    End Credit

    • 50 min.
    #1 Rest in Keith

    #1 Rest in Keith

    Fyrsti þátturinn fer um víðan völl, allt frá getgátum um líf eftir dauða yfir í veðurfréttir með dass af Paris Hilton umræðum. Oft hefur verið þörf á spjallþátt með tveimur besties um allt og ekkert - en nú er Augljóslega nauðsyn.
    Ljá oss eyra

    • 48 min.

Top-podcasts in Maatschappij en cultuur

De Jongen Zonder Gisteren
NPO Luister / WNL
Aaf en Lies lossen het wel weer op
Tonny Media
De Jortcast
NPO Radio 1 / AVROTROS
Echt Gebeurd
Echt Gebeurd
Redders op Zee
KNRM x Fisherman’s Friend
Het Uur
NRC