221 afleveringen

Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.

Besta platan Hljóðkirkjan

    • Muziek

Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.

    #0221 Siouxsie and the Banshees - Juju

    #0221 Siouxsie and the Banshees - Juju

    Siouxsie and the Banshees var með helstu og áhrifaríkustu síðpönksveitum og söngkonan Siouxsie Sioux var - og er -  gríðarlegt íkon. Tónlistarlega toppaði sveitin á Juju (1981) og um hana og margt fleira mun BP-tríóið ræða í þætti vikunnar.

    • 1 u. 30 min.
    #0220 Frímínútur - Söngvæn stef úr sjónvarpsþáttum

    #0220 Frímínútur - Söngvæn stef úr sjónvarpsþáttum

    Stef og söngvar sem opna vinsæla sjónvarpsþætti er oft sú tónlist sem við þekkjum langbest jafnvel án þess að hafa hugmynd um það. BP-teymið rannsakaði þennan anga dægurtónlistarinnar út í hörgul í stórskemmtilegum þætti!

    • 1 u. 36 min.
    #0219 The Darkness – One Way Ticket to Hell... and Back

    #0219 The Darkness – One Way Ticket to Hell... and Back

    Grínband með einn smell eða margslungin rokksveit sem verður bara betri með árunum? Haukur setur The Darkness í seinni flokkinn og í þætti vikunnar reynir hann af öllum mætti að sannfæra félaga sína um yfirburði sprellikarlanna frá Suffolk.

    • 1 u. 35 min.
    #0218 Stuðmenn - Með allt á hreinu

    #0218 Stuðmenn - Með allt á hreinu

    STÓR þáttur. Doktorinn teflir fram tónlistinni við kvikmyndina Með allt á hreinu (1982) sem hápunkti hljómsveitar allra landsmanna™. En hvað með Sumar á Sýrlandi (1975)? Tivoli (1976)? Saman munum við njóta dásemda Bjarmalands kæru fylgjendur, það er morgunljóst!

    • 1 u. 48 min.
    #0217 Frímínútur – Glæpir

    #0217 Frímínútur – Glæpir

    Tónlistarfólk er duglegt við að komast í kast við lögin. Í þætti vikunnar tökum við fyrir nokkra vel valda músíkbófa og spjöllum um glæpi þeirra.

    • 1 u. 1 min.
    #0216 Talk Talk - Spirit of Eden

    #0216 Talk Talk - Spirit of Eden

    Besta plata ensku sveitarinnar Talk Talk, sem leidd var af snillingnum Mark Hollis, er fjórða breiðskifa hennar, Spirit of Eden (1988). Arnar ræðir þessa sveit og samband sitt við hennar í þætti sem er ekki hjartaþáttur heldur taugakerfisþáttur❤🦚

    • 1 u. 24 min.

Top-podcasts in Muziek

Taylors Era - De Taylor Swift Podcast
Dag en Nacht Media
30 MINUTEN RAUW door Ruud de Wild
NPO Luister / PowNed
Matthäus-Passion: een lijdensweg met Gijs Groenteman en Thomas Oliemans
Het Concertgebouw
Kind van de jaren '90
Kind van de jaren '90
Blokhuis de Podcast
NPO Luister / BNNVARA
100 Best Albums Radio
Apple Music

Suggesties voor jou

Í ljósi sögunnar
RÚV
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen